Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 78
Fréttir, KirkjuráSiO samþykkti á fundi sínum 21. marz að senda 4 menn til þess að flytja prédikanir og fyrirlestra um kristindómsmál á Austurlandi næsta sumar. Þessir menn munu ferðast um Norður-Múlaprófastsdæmi: Dr. Ámi Áraason og séra Magnús Guðmundsson. Og um Suður-Múlaprófastsdæmi: Jón Þorsteins- son kennari og séra Pétur Sigurgeirsson. Frumvarp til laga um kirkjuþing fyrir þjóðkirkju íslands hefir verið afgreitt með samhljóða atkvæðum kirkjuráðs og lagt fyrir kirkjumálaráðherra. Söngur Passíusálma. í Hallgrímskirkju hafa Passíusálmar nú verið sungnir um 7 vikna föstuna á kvöldin hvern virkan dag. Er það ágæt nýbreytni. En næsta vetur ætti að byrja nokkru fyrr, eða á 1. miðvikudag í 9 vikna föstu. Munu þá sálmarnir endast hvern virkan dag til páska. Svo voru þeir sungnir á heimilunum áð- ur fyrr. Heimsóknir til skóla. Dagana 12. og 13. marz heimsótti biskup skólana að Hvann- eyri, Varmalandi og Reykholti, og voru með honum 3 stúdent- ar úr Bræðralagi. Þeir fluttu erindi og sýndu fagrar kvik- myndir. Var þeim forkunnar vel tekið. Kvöldvaka Hins íslenzka Biblíufélags. Laugardagskvöldið 19. febrúar var kvöldvaka í ríkisútvarp- inu á vegum Biblíufélagsins. Töluðu þar biskup, séra Magnús Már Lárusson, dr. Steingrímur Þorsteinsson og séra Sigurbjöm Einarsson. Daginn eftir var Biblíufélagsins minnzt í kirkjum landsins og menn hvattir til að gerast styrktarfélagar þess. Tefir það mál þegar fengið góðar undirtektir. í næsta hefti Kirkjuritsins mun birtast ritgerð eftir séra Magnús Má Lár- usson um íslenzkar Biblíuþýðingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.