Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 61
HUGVEKJA. Jesús sagði: „En hvað virðist yður? Einn maður átti tvo sonu; hann gekk til annars og sagði: Sonur, far þú í dag °g vinn verk í víngarði mínum. En hann kvaðst hvergi mundu fara; en eftir á iðraðist hann þess og fór til verks- ins. Þá gekk faðirinn til hins, og sagði eins við hann; hann játti því, en fór þó hvergi. Hvor af þessum tveimur gjörði oú vilja föðurins? Þeir svöruðu: Sá fyrri. Þá mælti Jesús: Sannlega segi ég yður, að tollheimtumenn og pútur munu fyrr koma í Guðs ríki en þér.“ Matt. 21, 28.—31. Jesús hafði hreinsað helgidóminn og rekið út mangarana. Eftir það talar hann til lýðsins. Það er nú langt liðið á ævi hans hér á jörðunni. Því nær sem líður dauða hans, verða orð hans áhrifameiri. Hörð er hans ræða stundum, eu framar öllu leggur hann samt stund á að vekja menn- ina og leiðbeina þeim. Aldrei var Jesús jafnbrennandi í ondanum eins og þegar hann kallaði mennina til starfa í víngarði sínum. 1 þessum texta eins og svo víða annars staðar svarar Jesús hinni miklu spurningu, leitast við að gora mönnum Ijóst, hvað þurfi til þess að geta orðið Guðs úam, borgari í Guðs ríki. Svarið er í tveim liðum. 1- Sá einn er Guðs barn, er byggir á þeirn grundvelli, sem er Jesús Kristur. ..Enginn getur annan grundvöll lagt en þann sem lagður er, sem er Jesús Kristur." — Jesús talar til öldunga lýðs- ins, þeirra sem hefðu átt að þekkja veg hjálpræðisins, því að þeir þekktu eða áttu að þekkja hið heilaga orð. Þar var og er leiðin mörkuð, en það nægir ekki að þekkja veginn. Við verðum að fara hann, ef við eigum að ná markinu. Lærðu mennirnir í Gyðingalandi á hérvistar- úögum Jesú voru blindir í andlegum efnum; þeir kusu að ganga annan veg en þann, sem til lífsins leiðir. Þeir fóru veg eigingirninnar. Sá breiði vegurinn var þægilegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.