Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 47
125
NORÐAN ÚR FÁMENNINU
ið skammt frá Sygnahlein. Það varð að vestanverðu í
Kogrinum, Fljótavíkurmegin — og varð myndarleg mann-
kjörg, þótt Atlastaðabóndinn væri ekki heima að þessu
sinni. En athyglisvert er það samt, hún er alltaf af lengj-
niannlausa, eyðibýla strandlengjan, hættulega, með
nkalegum sygnakleifum, ófærum, háum hömrum og ber-
°ggum og svörtum söndum, þar sem særótið þylur nöfn
sUmra þeirra manna — og sennilega flestra — sem þjóð-
ln uiátti sízt missa.
En einnig þarna hjá ykkur geta komið erfiðir tímar.
^kki einungis þeir tímar, þegar prófessorar senda hvalfisk,
*ern ætlað er að gleypa kirkjuna, en blaðamenn gleypa
hvalfiskinn og verður óglatt af. Og ekki einungis þeir
tímar, þegar Fræða-Gísli er eftirbreytnisverðari fulltrúi
vestrænnar, kirkjulegrar siðmenningar en Jón Sigurðsson.
Weldur hafa og komið þama þeir tímar, að þið Víkverjar
afið orðið að bíða í rósemi og trausti, sem er ykkar
styrkur, eftir mjólkurbílum um gagnvegi gæfusamra for-