Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 33
SÁLUHJÁLPARSTARF í SVÍÞJÓÐ
111
helvíti. Prestur fer að tauta eitthvað um það, sem honum
hafði verið kennt, að Guð sé góður og líklegur til að geta
fyrirgefið syndir. En karlinn slær hann alveg út af laginu.
Er hann ekki um neitt vissari en að Guð sé fyrir löngu
^PPgefinn á að fyrirgefa sér, og sé nú búinn að loka að
íullu dyrum náðar sinnar. Verður nýguðfræðingurinn
harna strax að aumingja í sáluhjálparstarfinu og veit ekki
S1tt rjúkandi ráð. En í þessum vandræðum ber að garði
>_>trúaða“ konu, sem undir eins kann miklu snjallari tök
a sálusorginni en prestur. Sannar hún hinum deyjandi
manni umsvifalaust með guðsorði, að engu skipti hvaða
hannsettur þrjótur hann hafi verið, ef hann aðeins trúi
rett, og deyr öldungurinn sáluhjálplegum dauða. Nú dett-
Ur Prestinum það ekki í hug, sem óneitanlega lá þó bein-
ast við, að gera sér þegar grein fyrir þvi, að það var ein-
mitt helvítisprédikunin, sem vakið hafði upp ógnirnar í
Sal mannsins, sem svo meistaralega var frelsaður með
hókstaf, og að hægt væri að koma í veg fyrir slíka ör-
vmglun með skynsamlegri trúarboðun. Heldur verður
hann svo sleginn af þessari guðfræði, að hann umvendist
°g gerist vakningaprédikari og kemst að þeirri niðurstöðu,
ah allt sé ónýtt, er hann áður hugði um gæzku Guðs.
Dettur hann niður á sama andlegt ,,plan“ og þetta fólk,
Sem hann átti að vera leiðtogi fyrir. Verður hann svo
l^ngt leiddur í guðsóttanum, að hann skammast sín fyrir
að ganga í sæmilegum fötum, og prófastsdóttirin, sem lít-
Ur hann hýru auga, hættir að nota brjóstnælu móður
sinnar, með þvi að það er of syndsamlegt.
Nú gerist hann meinlætasamur umvandari og vakning-
m er í fullum gangi. Allt logar í trúhræsni og siðavendni.
■^n einn kemur öðrum meiri. Þegar hann er í öngum sín-
Um út af syndum sjálfs sín og sóknarbarna sinna, sem
ann reynir rösklega að vinna bug á, kemur nágranna-
Pfestur hans einn og færir honum heim sanninn um það,
að betrunin sé vonlaust verk. Og hún er annað, sem er
enn háskalegra: Hún er freisting djöfulsins, aðeins tilraun