Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 60
138 KIRKJURITIÐ Um 3. grein: Greinin tryggir ákveðið hlutfall milli tölu presta og leikmanna samkvæmt því, er mönnum hefir litizt bæði á presta- stefnum og almennum kirkjufundum. Um 5. grein: Almennar kosningar myndu verða of kostnaðarsam- ar, en sóknarnefndarmenn og safnaðarfulltrúar eru á hinn bóginn kosnir almennt og því ágætir kjörmenn, enda má vænta, að til þess- ara starfa veljist áhugamennirnir í hverri sókn. Og um kjörgengið liggur beint við, að einmitt þessir sömu menn, sem allar sóknir landsins hafa kosið úr leikmannahópi til þess að fara með mál sín. verði einir kjörgengir til kirkjuþings. Þetta myndi einnig auka áhuga á sóknarnefnda og safnaðarfulltrúa kosningum, og væru þessir trún- aðarmenn safnaðanna vel að þvi komnir að vera einir kjörgengir til kirkjuþings. Hér ætti heldur ekki í hlut þröngur hópur, heldur nokk- uð á 2. þúsund manna. Um 9. grein: Hvert kjördæmi verður að eiga sína varamenn, enda er kjörtímabilið áætlað í lengra lagi, 6 ár. Um 10. grein: Hugsanlegt er, að atkvæði dreifist svo lítið, að ekki fáist í einhverju kjördæmi tveir varamenn með þessu móti. Verður þess vegna að gera ráð ,fyrir því i lögunum. Til sérstakrar kosningar á varamönnum myndi mjög sjaldan koma. Um 14. grein: Greinin getur orðið til að stuðla að sparnaði við kirkjuþingshaldið, enda á þingfararkaupsnefnd að meta, hve marga daga skuli greiða dagpeninga fram yfir þann tíma, sem kirkjuþingið situr. Um 15. grein: Störf kirkjuþings er ekki unnt að takmarka á neinn hátt nema við kirkjumál. Verður reynslan að skera úr því, hvort unnt muni að afmarka nánar starfssviðið og þá hvernig. Undantekn- ingar þær, sem gerðar eru i 2. málsgrein, má telja sjálfsagðar. ÚR BRÉFI FRÁ SVEITAPRESTI. Ég hefi nýlega verið að lesa bókina „I grýtta jörð“, sem Bókagerðin Lilja sendi mér. Við þann lestur datt mér í hug, hvort við hér á landi mundum nokkru bættari, þótt slíkur trú- aráhugi væri hér, sem þar er lýst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.