Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 34
112 KERKJURITIÐ mannsins til að upphefja sjálfan sig. örvæntingin yfir syndinni er að vísu Guðs verk í fyrstu, en ef hún stend- ur of lengi, verður hún verk djöfulsins. Það, sem ríði á að skilja, sé að mennirnir séu svo gerspilltir, að betrunin geti engan frelsað. Maðurinn frelsist aðeins af náð fyrir trú. Það er með öðrum orðum rétttrúnaður fremur en góð breytni, sem nokkra þýðingu hefir fyrir Guði. „Þegar maðurinn hættir að vísa þessari huggun á bug sökum óverðugleika síns, að Jesús hafi borgað fyrir allar syndir hans, þá er það þegar trú, og þessi trú ber sér þegar vitni í því, að maðurinn getur haldið þeirri vissu fastri, að hann fái fyrirgefningu án þess að friðþægja sjálfur með iðrun sinni og án nokkurra verðleika betrunar sinnar í hjarta og líferni. Þá er maðurinn af náð gerður að barni hjá Guði — með syndaspillingu og öllu, skilurðu, Hinrik“ (bls. 110). Og Hinrik skilur loks þennan leyndardóm og biður góðan Guð að lofa sér að vera sem lengst með þessum fagnaðarboða, undrandi yfir því, hvað hann hafi verið blindur, og eru nú báðir sælir í trú sinni: „Áður var ég örvilnaður yfir fólkinu mínu í sókninni og iðrunarleysi þess. Nú sé ég, að það kom til af því, að ég hafði alltaf augun á því, sem við ættum að gera, og þegar ég sá svo lítið af sannri betrxm, skreið magnleysið alveg inn í hjartarætur. Ég taldi og lagði saman allt, sem þeir gerðu, og það var ekki hundraðshluti af sektinni, sem borguð var. En nú horfi ég á það, sem er búið að gera, og ég sé, að öll sekt- in er greidd. Og nú geng ég um eins og yfirvald með náðarbréf allra afbrotamanna upp á vasann. Er það furða, þótt ég geri að gamni mínu?“ (bls. 112). Þetta er furðu naiv guðfræði og reyndar ekkert annað en endurvakning á bágbomustu lögskýringum skólaspek- innar fomu á friðþægingarlærdómnum. Hefir meistara Savóníusi stórhrakað í vitsmunum, er höfundurinn skilur við hann. Ferill hinna prestanna er nauðalíkur þessu, nema hvað sá í miðið er „trúaður“, þegar hann kemur í sóknina. Þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.