Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 73
HVENÆR VAR SÍÐASTI SIGURINN UNNINN? 151 greint orðaskil. „Ef þú ert Messías, þá frelsaðu sjálfan þig.“ Jesús starði fyrst höggdofa á þessa sýn; svo féll hann til jarðar og köldum svita sló út um hann. Hann þekkti ftianninn á krossinum. Það var hann sjálfur. Nú skildi hann hvert stefndi. Til þess að sigra varð hann að samræmast þessari hræðilegu ímynd sjálfs sín, sem sjálfur hann hafði sært fram og stóð nú þarna eins og ógnandi spurningarmerki. Hann var á báðum áttum. Hann ieið allar kvalir krossdauðans, spott mannanna og þögn °g afskiptaleysi himinvaldanna. ,,Þú getur valið. Þú ert sjálfráður, hvort þú tekur þess- &ri köllun eða vísar henni frá þér,“ sagði röddin af himni. Sýnin fór nú að hreyfast og krossinn með hinum kross- festa að verða óskýrri, en þá sá Jesús fyrir innri augum sér alla þá jarðarbúa, sem sjúkir voru og sorgmæddir, ellar örvæntingarfullar sálir mannanna og fannst sem all- hr sá ótölulegi manngrúi fórnaði til hans höndum biðj- ^ndi: ,,Án þín erum vér glataðir. Frelsa þú oss, því að þú ert fylling kærleikans." Þá stóð Galileinn upp, breiddi út faðminn í óendanlegum kærleika og hrópaði: ,,Ég tek á mig krossinn í þeirri bæn, að það verði heiminum til frelsis!" Þá fannst Jesú eins og hann væri slitinn sundur, lið fyrir lið, og hann rak upp nistandi kvalaóp. En í sama vetfangi hrundi sýnin saman, fjallið hvarf og krossinn sökk niður í Dauðahafið. Blítt ljósmagn, samfara guðdóm- fegri sælukennd gagntók hann allan, en út úr heiðskær- Uffl himinblámanum ómaði sigri hrósandi rödd og hrópaði hátt: „Ríki Satans er molað. Dauðinn er uppsvelgdur í sigur. Dýrð sé mannssyninum. Dýrð sé Guðssyninum." Þannig skýrir Schuré, hvernig Jesús verður fyllilega Rieðvitandi Messíasarköllunar sinnar. Þessi freisting, þessi Þungbæra reynsla kom yfir hann áður en hann tók að starfa opinberlega. Með krossinn fyrir augum ferðast hann um landið, líknandi, læknandi og kennandi, — launin vissi hann fyrirfram; þau voru krossdauðinn á Golgata. En vann hann hinn fullkomna sigur yfir sjálfum sér í hellin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.