Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 25
UTAN LANDS OG INNAN 103 Islandi. Ef menn þekkja áður aðstæðurnar á Islandi, þá ^unu þeir ef til vill geta skilið, hvert stefnir í norsku greinunum í Várt Land, sem teknar eru upp hér í blað- lnu- En þeir, sem eru ókunnugir — og það er allur þorri danskra presta í þeim efnum, sem Island varða — þeir Verða aðeins blekktir á þess konar tíningi. Hvað myndum við segja um það, ef t. d. norskur trúboði kæmi í hálftóma kirkju í sveitaþorpi (og þær eru til) og skýrði frá því 1 greinarstúf, og íslenzkt tímarit klippti t. d. síðan úr þess- ar línur og birti með stórri fyrirsögn: „Danska kirkjan a vorum dögum.“ Hvers vegna að leita langt yfir skammt? ttitstjóri „Dansk-islandsk Kirkesag," séra Finn Tulinius, Strö, getur fyllilega skýrt frá högum kirkjunnar á Islandi oftir því, sem óskað kann að vera. Væri ekki betra að ganga beint þá leið en taka krókinn um „Várt Land?“ ^g vilji menn flytja fréttir frá Islandi úr blöðum annara ianda, væri þá ekki vissara fyrst að bera þær undir ein- hvern, sem vit hefir á? Ég endurtek það: Ritari „Dansk- lslandsk Kirkesag“ mun áreiðanlega alltaf vera reiðubúinn til að koma með þær upplýsingar, sem þörf er á.“ Norðmenn vinna nú að því að koma á Erá Noregi. landssambandi, er hafi friðarstarf að mark- miði. Gangast fyrir því meðal annara bisk- uParnir Eivind Berggrav og Arne Fjellbu, ýmsir prestar, háskólakennarar og Stórþingsmenn. Höfuðverkefni sambandsins eiga að vera þessi: -*-• Að styðja sérhverja viðleitni stórveldanna að því, að rnilliríkjadeilur verði jafnaðar á friðsamlegan hátt. 2- Að auka kynnin við aðrar þjóðir og skilning á sorkennum þeirra og hugsunarhætti. 2- Að efla þekkingu á starfi sameinuðu þjóðanna, starfinu að því að mynda heimssamtök, er setji fullveldi rikjanna viss takmörk og stöðvi vígbúnað, og starfinu að einingu Evrópu. 4. Að hlynna að þróun, sem fari í þá átt, að í stað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.