Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Side 25

Kirkjuritið - 01.04.1949, Side 25
UTAN LANDS OG INNAN 103 Islandi. Ef menn þekkja áður aðstæðurnar á Islandi, þá ^unu þeir ef til vill geta skilið, hvert stefnir í norsku greinunum í Várt Land, sem teknar eru upp hér í blað- lnu- En þeir, sem eru ókunnugir — og það er allur þorri danskra presta í þeim efnum, sem Island varða — þeir Verða aðeins blekktir á þess konar tíningi. Hvað myndum við segja um það, ef t. d. norskur trúboði kæmi í hálftóma kirkju í sveitaþorpi (og þær eru til) og skýrði frá því 1 greinarstúf, og íslenzkt tímarit klippti t. d. síðan úr þess- ar línur og birti með stórri fyrirsögn: „Danska kirkjan a vorum dögum.“ Hvers vegna að leita langt yfir skammt? ttitstjóri „Dansk-islandsk Kirkesag," séra Finn Tulinius, Strö, getur fyllilega skýrt frá högum kirkjunnar á Islandi oftir því, sem óskað kann að vera. Væri ekki betra að ganga beint þá leið en taka krókinn um „Várt Land?“ ^g vilji menn flytja fréttir frá Islandi úr blöðum annara ianda, væri þá ekki vissara fyrst að bera þær undir ein- hvern, sem vit hefir á? Ég endurtek það: Ritari „Dansk- lslandsk Kirkesag“ mun áreiðanlega alltaf vera reiðubúinn til að koma með þær upplýsingar, sem þörf er á.“ Norðmenn vinna nú að því að koma á Erá Noregi. landssambandi, er hafi friðarstarf að mark- miði. Gangast fyrir því meðal annara bisk- uParnir Eivind Berggrav og Arne Fjellbu, ýmsir prestar, háskólakennarar og Stórþingsmenn. Höfuðverkefni sambandsins eiga að vera þessi: -*-• Að styðja sérhverja viðleitni stórveldanna að því, að rnilliríkjadeilur verði jafnaðar á friðsamlegan hátt. 2- Að auka kynnin við aðrar þjóðir og skilning á sorkennum þeirra og hugsunarhætti. 2- Að efla þekkingu á starfi sameinuðu þjóðanna, starfinu að því að mynda heimssamtök, er setji fullveldi rikjanna viss takmörk og stöðvi vígbúnað, og starfinu að einingu Evrópu. 4. Að hlynna að þróun, sem fari í þá átt, að í stað

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.