Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 64
142 KIRKJURITIÐ dýrlingsmynd þessi fylgdi þeim i gröfina. Gæti þarna verið um að ræða Jóhannes baptista, sem var verndardýrlingur kirkjunnar. Auð- sætt er sama handbragð að báðum hellunum, og sennilegt þykir mér, að hellan með versinu hafi verið sett á leiði Tómasar I fyrstu. Svo virðist sem vers þetta hafi verið algengt um þessar mundir, en ekki verið prentað, þar eð orðamunur er á þeim — í Flatey og Hlíð. Versið er merkilegt að því leyti, að nú á 20. öldinni finnst það höggvið á stein i tveim landsfjórðungum. — Og svo var það merki- legt fólk á sínum tíma, er versið viðkemur hér i Flatey. Sveinbjörn Guðmundsson. Móðurkveðja við sonarlát. \ Ég hefi lengi lifað sæl með þér og lánið hlaut, sem bezt og fegurst er, og átti von, sem innst í hjarta bjó, að ekkert gæti skilið þig frá mér. Ég lifði sæl og sonar studd af mund, mér sýndist ævileiðin blómguð grund, þótt löngum færi lítið fyrir auð, þú lézt mig gleyma fátækt minni um stund. Ég var það barn, að vonin gladdi mig, sem varð að engu, nú er missti’ eg þig. En von, sem bregzt og verður aðeins tál, mér virðist bezt að láta hann eiga sig. En ekki skal þó deilt við dómarann, það dugir ekki fyrir nokkurn mann. Ég móður veit, sem missti kæran son, og MANNSINS SON, er gaf henni aftur hann. Sigurður Norland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.