Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 53
NÁÐARGÁFA VEIKLEIKANS 131 hann stendur með stafkarls búnað. Vesalings hroki af veraldarseim, með vinnandi hendur þú þjónar tveim, því Guð metur aldrei annað í heim en auðmýkt og hjartans trúnað. Við lestur þessa kvæðis, sem er afburða listaverk, getur rnar!=t sótt á hugann og snert djúpt. Oss getur meðal ann- ars komið í hug þetta orð hins heilaga máls: „Guð stendur 1 Segn dramblátum, en auðmjúkum veitir hann náð.“ Og °ss koma í hug ýms ummæli frelsara vors, sem staðfesta öfuðerindi hans til syndugra manna, að birta þeim náð Uðs og fyrirgefandi föðurkærleik, þrátt fyrir alla synd Peirra og breyskleik—aðeins að viðtÖkuhæfileiki auðmýkt- armnar búi í hjartanu, jarðvegur sannrar iðrunar. Þá blasir ^ð innri sjón vorri hin fagra mynd föðurkærleikans, er a§nar týndum syni. Guðsbarnið lifði í brjósti hins fallna °S villta sonar, og faðirinn beið og fagnaði komu hans °S vafði hann kærleiksörmum. Og frá þessu sjónarmiði sjónarmiði ævarandi miskunnar Guðs, er svo oft getur §art smælingjann stóran og hinn veika styrkan — skiljum Ver betur lofgjörðarefnið í orðum frelsarans, er hann segir: ”Eg vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú erir hulið þetta fyrir spekingum og hyggindamönnum, en °Pinberað það smælingjum. En allra fegursta og guðdómlegasta myndin, sem vér eigum af Jesú í guðspjöllunum, er af orðaskiftum hans við ariseana og fræðimennina út af hórseku konunni, er þeir °nm með til hans. Þeir leggja spurningu fyrir hann, hvort flgl skuli grýta slíka konu, samkvæmt fyrirmælum lögmáls- íns< Svar hans ætti að vera kunnara og oftar haft yfir 1 boðskap kirkjunnar en er, þetta: „Sá yðar, sem syndlaus er’ fyrstur steini á hana.“ En er þeir heyrðu þetta, Seglr í guðspjallinu, gengu þeir burt hver eftir annan. Jesús ar einn eftir og konan frammi fyrir honum. Og eftir að esús hefir í annað sinn ritað með fingrinum á jörðina,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.