Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Page 53

Kirkjuritið - 01.04.1949, Page 53
NÁÐARGÁFA VEIKLEIKANS 131 hann stendur með stafkarls búnað. Vesalings hroki af veraldarseim, með vinnandi hendur þú þjónar tveim, því Guð metur aldrei annað í heim en auðmýkt og hjartans trúnað. Við lestur þessa kvæðis, sem er afburða listaverk, getur rnar!=t sótt á hugann og snert djúpt. Oss getur meðal ann- ars komið í hug þetta orð hins heilaga máls: „Guð stendur 1 Segn dramblátum, en auðmjúkum veitir hann náð.“ Og °ss koma í hug ýms ummæli frelsara vors, sem staðfesta öfuðerindi hans til syndugra manna, að birta þeim náð Uðs og fyrirgefandi föðurkærleik, þrátt fyrir alla synd Peirra og breyskleik—aðeins að viðtÖkuhæfileiki auðmýkt- armnar búi í hjartanu, jarðvegur sannrar iðrunar. Þá blasir ^ð innri sjón vorri hin fagra mynd föðurkærleikans, er a§nar týndum syni. Guðsbarnið lifði í brjósti hins fallna °S villta sonar, og faðirinn beið og fagnaði komu hans °S vafði hann kærleiksörmum. Og frá þessu sjónarmiði sjónarmiði ævarandi miskunnar Guðs, er svo oft getur §art smælingjann stóran og hinn veika styrkan — skiljum Ver betur lofgjörðarefnið í orðum frelsarans, er hann segir: ”Eg vegsama þig, faðir, herra himins og jarðar, að þú erir hulið þetta fyrir spekingum og hyggindamönnum, en °Pinberað það smælingjum. En allra fegursta og guðdómlegasta myndin, sem vér eigum af Jesú í guðspjöllunum, er af orðaskiftum hans við ariseana og fræðimennina út af hórseku konunni, er þeir °nm með til hans. Þeir leggja spurningu fyrir hann, hvort flgl skuli grýta slíka konu, samkvæmt fyrirmælum lögmáls- íns< Svar hans ætti að vera kunnara og oftar haft yfir 1 boðskap kirkjunnar en er, þetta: „Sá yðar, sem syndlaus er’ fyrstur steini á hana.“ En er þeir heyrðu þetta, Seglr í guðspjallinu, gengu þeir burt hver eftir annan. Jesús ar einn eftir og konan frammi fyrir honum. Og eftir að esús hefir í annað sinn ritað með fingrinum á jörðina,

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.