Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 49
NORÐAN ÚR FÁMENNINU 127 Ertu að flýja myrkramiðin? Meturðu vorið nú að öngu, — sólmánaðar sunnangöngu, sumardýrð og næturfriðinn? Úti’ við heimskauts Ijósar lindir logar upp á vetri rísa. öllu voru landi lýsa langeldar, sem nóttin kyndir. (G.Fr.) En fyrir mér er ekki ósvipað ástatt og Hebreanum, sem söng ljóðið um Rakel, sem grætur börn sín. Mér er sem ég heyri í aftanblænum alla leið „utan frá heimskauts Ijósum lindum" andvarp, andvarp norðan yfir Hljóða- bungu og Tröllakirkju. Þetta andvarp ómar í hvelfingum hinna grátnu, hryggu kirkna, og bergmálar í fótataki kyn- slóðanna, sem hér hafa leitað svölunar sálum sínum og verið bænheyrðar af Drottni, og borið eins og hetjur kvöl °g kulda, hita og þunga síns erfiða lífsdags, og fært þjóð- inni fjölda hinna hraustustu og göfugustu drengskapar- manna og kvenna. Og þetta andvarp frá yztu nesjum hins iogfrána lands er í senn lofsöngur fyrir liðna tíð, kveðju- óður og fyrirbæn fyrir ástkærum börnum safnaðanna og kirknanna, þessara barna, sem borizt hafa til ykkar vona- °g fyrirheitnu landa — „borizt til blómanna í birtu og yl“ úr krappa, kalda og dimma hamragljúfrinu: Guð leiði þig, hans eilíf ást, sem aldrei góðum manni brást. Gakk, gakk, mitt bam, og forlög fyll, og finnumst, þegar Drottinn vill. Guð leiði þig. (Karl Gerok). í'annig er sumt af okkar kristindómi norður hér. Guð leiði þig og blessi — og alla og allt, sem þú elskar. Þinn einlægur, Jónmundur HaTldórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.