Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 67
HVENÆR VAR SÍÐASTI SIGURINN UNNINN? 145 Þrátt fyrir mismunandi skýringar og skoðanir á Jesú, eftir hinum margvíslegu skilningum kirkjudeildanna og guðfræðistefnanna, kemur kristnum mönnum yfirleitt sam- an í höfuðatriðunum um gildi friðþægingar og fórnardauða Jesú fyrir mannkynið. Þó er það ein spurning, sem jafnan hefir orðið torveld til samkomulags, og hún er þessi: Hvenœr varð Jesús fyllílega meðvitandi MessíasarköTlun- ar sinnar? 1 riti Tómasar erkibiskups af Kantaraborg: Hversvegna gerðist Guð maður?, sem um allar miðaldir Var undirstöðulærdómur kirkjunnar um friðþæginguna og er í raun og veru enn, virðist ekki annað sjáanlegt en að gengið sé út frá því, að þegar Jesús í himneskri fortilveru sinni tekst á hendur að fæðast hingað til jarðar til fórn- ar og friðþægingar fyrir syndir mannanna, þá hafi hann í jarðlífi sínu haft fulla meðvitund um þá köllun sína frá fyrstu bernsku. Hann hafi fæðzt og lifað allt sitt líf, með há köllun fyrir augum. Nú er það alkunna, að þessi skoð- Un á ekki almennu fylgi að fagna meðal guðfræðinga. Allmargir álíta, að skím Jóhannesar við Jórdan hafi fyrst vakið Messíasarvitund hans. Enn eru aðrir þeirrar skoð- ^nar, að það hafi ekki verið fyrr en undir lok starfstima hans í Gyðingalandi að hann hafi gert sér ljóst, hvert leiddi fyrir honum, að krossinn og fórnardauðinn hlyti að Verða hinn óhjákvæmilegi endir jarðlifs hans, ef fæðing hans í þennan heim ætti að ná tilætluðum árangri. Jafn- Vel þó engin þessara skoðana dragi fortilveru Jesú í efa, °g fylgi í því efni skoðunum postulanna Páls og Jóhann- esar, þá ber samt það á milli, að tiltölulega flestir hallast að þvi, að fæðing guðdómlegrar veru í mannheima, hold- tekjan, hljóti að orsaka honum gleymsku á hinni fyrri tilveru sinni. Um meðvitund Messíasarköllunar frá bam- æsku geti því ekki verið að ræða. Guðspjöllin eru furðanlega þögul um fyrstu 30 jarðlífs- ar Jesú. Og óneitanlega bendir sú þögn til þess, að frá því túnabili sé ekkert markvert að segja; æskuár Jesú, heim- ilis- og fjölskyldulíf hafi verið með svipuðum hætti og 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.