Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 22
Utan lands og innan. Kristin kirkja á nú víða um lönd við Ordass við mikla erfiðleika og raunir að stríða. biskup. Grimmileg ofsókn er hafin sums staðar gegn leiðtogum hennar. Einna mest kveður að ofsóknunum í Ungverjalandi. Hefir stjórnandi lútersku kirkjunnar þar, Ordass biskup í Búdapest, nýlega fengið að kenna á þeim. Hann var einhver allra glæsilegasti fulltrúi kristninnar á kirkju- þinginu í Lundi 1947 og hreif fundarmenn mjög með eldmóði, málsnilld og persónuþrótti. Það var auðfundið, að kristindómurinn var honum helgast hjartans mál, sem hann var albúinn að fórna öllu fyrir, jafnvel lífinu sjálfu. Djörfung hans og einurð er frábær. Nú hefir verkamannadómstóll ungverska ríkisins dæmt hann að ósekju frá embætti í 5 ár og til 2 ára fangelsisvistar. Hefir alþjóðakirkjuráð rannsakað mál hans og komizt að þeirri niðurstöðu, að kærurnar gegn honum séu fyrirsláttur. Vörn hans fyrir réttinum vakti mikla aðdáun. Hann mælti þar að lokum á þessa leið: „Ég ætla að segja dómendum mínum það, að síðan ég komst í þessa virðu- legu stöðu eftir fátækt í æsku, hefi ég aldrei átt annan eins frið í huga og 5 síðustu vikurnar. Ég hefi aldrei vænzt þakklætis frá neinum fyrir starfið, sem ég hefi unnið fyrir ættjörð mína. Það var aðeins skylda mín. Ef dómstóllinn sýknar mig, þá mun mér ekki svíða mjög sárið, sem ég hefi hlotið. En jafnvel þótt hann sakfelli mig, þá tek ég þeim dómi með auðmýkt og trú, því að ég veit, að einnig þá verður Guðs góði vilji.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.