Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Side 83

Kirkjuritið - 01.09.1949, Side 83
BÆKUR 241 Það kveður við annan tón, fegurri og vitur- Hugvekja legri, í ritgerð frú Aðalbjargar Sigurðardótt- frú Aðalbjargar. ur, sem bókin hefst með. Get ég ekki stillt mig um að taka hér upp örlítinn kafla: „Skilyrðið fyrir þeirri lífshamingju, sem ég hér tala um, verður alltaf hið sama, sérstakt lífsviðhorf og ekkert annað, það viðhorf, sem umlykur lífið allt með elsku sinni. Enda þótt eitt kunni að vera elskað meir en annað hér á jörð, er andúðin horfin og skilningur kominn í staðinn. Slíkur maður verður aldrei einmana, því að í kring um hann eru alltaf nógir, sem þarfnast ástúðar. Hann mun ekki heldur skorta neitt, því að kröfurnar vegna sjálfs hans eru svo fáar. Jafnframt bíða verkefnin alls staðar, því að hann hlýt- að setja sér það markmið að bæta lífið hér á jörðu eitthvað ofurlítið, svo að það verði svolítið léttbærara þeim, sem á eftir honum lifa .... Ég hefi séð allar tegundir af hégóma heimsins og séð, að hann er hégómi. Ég hefi líka ^ætt nokkrum körlum og konum, sem í einföldum kærleika daglegs lífs hafa umfaðmað allt, sem kom nálægt þeim, án þess að biðja um nokkuð í staðinn og án þess að láta yfir sér. Þessar manneskjur eru mér þrátt fyrir allt sönnun þess, að tilveran er góð í innsta eðli sínu. Þær eru mér boðberar þess kærleiksríka Guðs, sem ég hefi ekki séð, en fundið til, °g hlýtur að vilja leiða börn sín heim til sín að lokum, eftir hinum misjöfnu leiðum, sem hann velur þeim.“ Þegar ég hefi lokið við að lesa þessa hugð- Kunningjabréf næmu trúarjátningu gáfaðrar og lífsreyndrar Sr> Sigurbjarnar. konu, fæ ég löngun til að bregða mér sem snöggvast yfir í kunningjabréf sr. Sigurbjarn- an Einarssonar, dósents, til að skyggnast eftir, hvað trúfræðin við Háskóla íslands hefir til málanna að leggja. Kjaminn í boðskap hans virðist mér vera þessi: Að prédika er ekki að gera grein fyrir lífsskoðun sinni. Prédikarinn talar ekki í eigin nafni. Hin kennandi kirkja er ródd talanda Guðs. Maðurinn velur ekki á sig sannleika. Sannleikurinn tekur mann og beygir mann fyrir sér. (Mér verður hálf hverft við, þegar hingað er komið lestrinum, og S®t ekki stillt mig um að fara að hugsa. Þessar staðhæfingar dósentsins minna mig ónotalega á málflutning vinar míns 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.