Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 5

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 5
KIRKJURITIÐ 243 Þessar fréttir ollu Neliemía mikilli sorg og lionum fannst sv°5 sem liaun yrði að gjöra eittlivað til þess að hjálpa íbú- 11111 hinnar helgu borgar, svo að liann leitaði til konungsins haðst brottfararleyfis, að liann mætti vinna að framgangi Pessa máls, er hann taldi mestu varða, eins og nú var komið. Með því að liann var einn hinna hærri liirðmanna, átti lann tiltölulega greiðan aðgang að konungi, -— umbeðið Jeyfi var veitt og liann jafnvel kvattur til þess að liraða för 11Ul’ til Jerúsalem og endurreisa liina eyðilögðu borg. Og fáum mánuðum síðar náði Nehemía þangað ásamt föru- Ueyti sínu, eftir erfiða og þreytandi ferð. Aður liafði hópur lierleiðingarfólks snúið aftur lieim undir forystu Zerubabels og Esra og höfðu þeir endurreist musterið nokkru. En þeir höfðu aldrei fengið leyfi eða frið til þess a® vinna að endurreisn virkisveggjanna umhverfis borgina, ~ Urðu fyrir stöðugum árásum og misstu kjarkinn. Allt virt- lst luinið fyrir gíg, — vonleysi og svartsýni náði tökum á þeim, er heim liöfðu snúið úr lierleiðingunni. í’annig var ástandið, þegar Neliemía kom. Hann reið að ^joturlagi umhverfis borgina, er svo illa liafði verið leikin. . :|nn sá niðurbrotna virkisveggi, — hrot af veglegum bygg- lngum, er þar liöfðu áður staðið, brunnin borgarhlið og þom- aiW lindir. Og er liann liorfði yfir þetta sjónarsvið, varð hann liarmi °stinn, en hann lét þó ekki hugfallast. Ræða hans til borgarhúa er ekkert skrum eða skjall. Hann a:r ekki á sig frjálslyndis- eða bjartsýnisorð, með því að fegra llstandið. Hann segir ekki, að allt sé í lagi, — það hjargist ein- U’ern vegin. Nei, liann er raunsær, en hann reiknar með Ruði og er þessvegna í sannleika bjartsýnn. Af brennandi áhuga á að hefjast handa, kallar hann fólkið ‘llllau og segir: Þér sjáið, liversu illa vér erum staddir, þar je,u Jerúsalem er í eyði lögð og ldið liennar í eldi hrennd. °unð, vér skulum endurreisa múra Jerúsalem, svo að vér verð- 1,111 ekki lengur hafðir að spotti. annig brást liann við vandanum, — og livatning lians og as °run varð eigi árangurslaus. t'ieyrendurnir sögðu þegar: Vér viljurn fara til og byggja.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.