Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 6

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 6
KIRKJURITIÐ 244 — Og þeir styrklu liendur sínar til hins góða verksins. Áður en langur tími leið, liöfðu horgarmúrarnir verið endurreistir og lagfærðir undir forystu Neliemía, og mikil vígsluhátíð var lialdin og fagnaðar. —------- Já, þetta var hrot úr gamalli sögu, en það sem okkur suertir sérstaklega liér og forvitnilegast er í þessu samhandi, — er svo að sjálfsögðu það, liver leyndardómurinn var, er lá að baki afrekum Neliemía. Þar kemur auðvitað ýmislegt til greina, og (auk þess, sein þegar er að vikið) er þá fyrst að nefna þetta, að liann átti liugsjón, — liugsjón, er mótaði viðliorf lians öll. Hann sá óhugnanlegt ástand borgarinnar og ömurlegar að- stæður íbúanna. Hann minntist alls þess, er liann liafði lieyrt um vegsemd liennar áður fyrr, hversu liún liafð'i verið lielguð sem borg konungsins og Guðs sjálfs, — og nú lú liíin svo að verulegu leyti í rústum. Helgi og mikilleiki viðfangsefnisins, er hér blasti við, bles lionum eldmóði í brjóst, leysti úr læðingi hæfileika og krafta, er liann liafði eigi áður vitað, að með sér byggju. Nú veit ég vel, að í raun eru hugsjónir ekki ýkja-liátt skrif' aðar í dag, — og að sjálfsögðu gjörir það gæfumuninn, hvað þær mótar og nægir, — þar gildir hið sama og um samvizkuna, en mundi þetta þó ekki liafa verið einn höfuðleyndardómur- inn í lífi þeirra allra, er eitthvað verulega liafa afrekað til uppbyggingar, — bæði í eiginlegri og óeiginlegri inerkingu, — þetta, að þeir voru liugsjónamenn, — settu markið hátt, — nnnn heilshugar að verkefnum og viðfangsefnum, sem meii'i voru og stærri en þeir sjálfir? Ég nefni liér ekki nöfn, en mundi það ekki alveg ljóst, að þeir, sem því hafa þokað fram, sem jákvæðst er okkar a ineðal, — það voru menn, sem knúðir voru áfram af vitund- inni um mikið lilutverk og göfugt markmið, —- vitundinni un1 það, að þeir væru kallaðir og ættu verk að vinna í þágu kier- leikans, réttlætisins og sanuleikans, í þágu Guðs og náungans? Ef menn eiga engar raunverulegar liugsjónir, engin liáleit verkefni utan hins þrönga liagsmunahrings, — ekkert sem hríf' ur, — þá verður lífið allt svo auðveldlega ömurlegt, litlaust
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.