Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 16

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 16
254 KIRKJURITIÐ er að’ gefa hoiiuin dýrðina fyrir að liafa staðið við orð sín uni að vera með oss alla daga, líka með oss á vorum dögum. Það er að játa undur jólanna, páskanna og livítasunnunnar, ekki sem stök einangruð atvik á löngu liðnum tíma, lieldur sem lifandi sögu, sem er hafin með tilteknum, einstæðum atburð- mn en líður fram sem jarðnesk lífssaga lians, Guðssonarins, sem gjörðist maður, og sú saga heldur áfram unz jörðin er orðin sá veruleiki, sem jólin boða og páskarnir birta og hvíta- sunnan vitnar um, heimkynni friðarins, lífsins, andans, veru- leiki, sem lýtur að fullu veldissprota konungs síns, svo að liiminn og jörð eru orðin eitt og livort tveggja nýtt. Um kirkjuna getur enginn farið vegsamlegri orðum en Nýja testamentið gerir sjálft. Og meðan vér játum postullega trú, játum vér trú á heilaga kirkju. Þeir, sem þola það illa? að talað sé um kirkjuna, nema þá í ergelsi, þurfa að lesa sína Biblíu hetur. Því að hún er öll um kirkjuna. Hjálpræðis- sagan er frá upphafi til enda saga kirkjunnar. Sagan um hjálp' ræðisafskipti Guðs af mannkyni er öll um það, livernig hann kallar, skapar sér lýð. Ófullkominn var lýður sá alla tíð og verður það alla tíð. En Guðs lýður allt um það, vegsamlegur sakir náðar hans við syndara. Og liversu víð og stór sú kirkja er, veit liann einn. Hverjir þeir eru, sem eiga þar lieima með sanni, hvort sem þeir eru lífs eða liðnir, það þekkir liann einn. Þá grein, sem ekki ber ávöxt, sníður hanti af, ekki ég eða þú. Þú getur verið missáttur við margt í fortíð og nútíð. En svo fátækur er ekki Drottinn, að kirkjan lians sé ekkert annað en klíkan þín eða kannske þú einn í þinni einstöku skarp- skyggni á annarra áviröingar og skammsýni. Sá, sem sér fátt annað en flísar í augum bræðra sinna liefur sterk og gild orð fyrir því, að eittlivað þó nokkuð slæmt liafi komið fyrir augun lians. Kirkja Ivrists lifir og slarfar á Islandi. Einnig þar. Hún er ekki prestarnir. En þeir eru hennar. Þjónar eru þeir, þjónar orðsins, sem vill verða hold á jörð. Og þeir hafa hingað til þjóuað þjóð sinni á víðum vettvangi, livergi skorizt úr leik, alls staðar látið kirkjuna til sín taka á öllum sviðum þjóðlífs- ins. Þeir liafa sannarlega ekki liaft hugann við óáþreifanleg efni ein eða óraunliæf. Þeir liafa viljað þjóna þeim Guði, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.