Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 18

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 18
KIRKJUIUTIÐ 256 saga liaft rík áhrif á þróun skóla- og menntamála síðar meir og verulegt tillit verið tekið til þessa í sambandi við aðstöðu kirkjunnar í fræðslukerfi nútímans? Prestar liafa verið bændur eins og allir vita. Og lágu ekki á liði sínu í þeirri grein. Þeir liöfðu forgöngu í búnaðarinál- um, fyrst einstakir menn, sem ruddu nýjar brautir, síðan voru það prestar, sem stóðu fremstir í flokki, þegar bændur hófu skipuleg samlök um ný átök á sviði ræktunar og annarra bún- aðarhátta. 1 sögu Búnaðarfélags Islands gleymast varla nöfn sr. Þórlialls Bjarnarsonar, sr. Guðmundar Helgasonar, sr. Eiríks Breim, svo að þessir einir séu nefndir. Og nöfn þeirra ættu heldur ekki að gleymast, þegar minnzt er a búnaðarsögu prestastéttarinnar, né annarra nöfn margra. Það er stundum lalað um búskap presta. Fyrir kemur, að orð lieyT- ast falla, sem gefa í skyn, að stéttin sé alls vesöl og gjörfallin vegna þess að búskapur sé ekki rekinn í stórum stíl á sumuin prestssetursjörðum og prestssetrin ekki nytjuð sem skyldi. Það lieyrist hins vegar ekki, sem betur fer, að íslenzkir bændur séu orðnir aukvisar, þótt vitanlegt sé, að jarðir í ábúð og eigu bænda liafa lagzt í eyði unnvörpum, jafnvel lieilar sveitir. Það beyrist lieldur ekki, að íslenzk sjómannastétt sé orðin úrkynj- uð og eigi belzt að leggjast niður, þótt fyrir komi, að togarar geti varla farið á flot sökum manneklu og til séu síldarverk- smiðjur, sem standa verklausar. Menn taka lillit til þóðfélags- legra aðstæðna og staðreynda í þessum samböndum, en slíkt vill gleymast stundum, þegar rætt er um búskap presta. Og þá er ekki kyn, þótt gleymd sé sú stórkostlega aðild og for- ganga í búnaðarmálum, sem prestar létu í té á fyrri tíð. Hitt er undarlegra, að mönnum skuli sjást yfir það, sem næst er, þá staðreynd, að enn eru til prestar, sem eru meðal frenistu bænda. Menn eru skjótir að gleyma. Vér lifuni skammt á lárviði, sem fyrri kynslóðir unnu til. Hann er fljótur að blikna, ekki sízt í örum gróanda atvinnulífs og annarrar þjóðfremdar. Það er e. t. v. fólgin liér lexía, sem prestar nútímans eiga að nema. Vér erum að lifa aldalivörf. Hvað komandi öld ber i skildi vitum vér ekki. En víst er það, að mannfélagsbyltingio lieldur áfrain í kjölfar tækninnar, með vaxandi sérbæfing11’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.