Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 20
258 KIIIKJURITIÐ þegið í vígslunni þegar Guðs orð var yfir lioiimn flutt og liendur yfir liann lagðar. Ver stöðugur við þetta. Ver þú fyrir- mynd trúaðra, í orði, í liegðun, í kærleika, í trú, í hreinleika. Jafnframt ríður á því, að kirkjan finni og ali upp leikmenn, sem fylgi málstað hennar á sem flestum sviðum. Álirif kirkj- unnar á löggjöf, þjóðfélagsleg viðhorf, menningarmálefni, upP' eldismál, fara eftir því, livort hún á vakandi börn á liverjuni mikilvægum vettvangi, sem beint og óbeint láta til sín taka, tala máli liennar, heita aðstöðu sinni til þess að kristin leiðamið gleymist ekki eða farið sé á svig við þau. Trúarlegt uppehli safnaðanna, næmari, kirkjuleg vitund þeirra er sú lífsnauðsyu, sem vér verðum að skilja enu þá belur og vinna markvíst að. Og til þess eru prestar kallaðir og kvaddir. Um það gildir hið postullega boð: Ver allur í þessu. Vér munum á þessari synódu ræða skipulagsmál. Þau mál eru mikilvæg og tímabær. Að mínu áliti eru skjótræði ekki æskileg í þeim efnum, róttækar hyltingar í ytra skipulagi kirkj- unnar hvorki knýjandi, æskilegar né framkvæmanlegar nieö eðlilegu móti. En ytri aðstaða kirkjunnar skiptir jafnan miklu og um hana verður alltaf að taka tillit til viðhorfa, sem eru hreytingum liáð, örum breytingum nú á tímum. Kirkjan lifh' tímanlegu lífi og verður því að fylgjast með tímanum, án þess að fylgja lionum framar en liennar eilífa eðli krefst og sönnu lilutverki hennar lientar. Starfsskilyrði presta og starfsnýting varða að sjálfsögðu miklu fyrir kirkju og þjóð. Prestar eru yfirleilt ekki ílialds- samir í afstöðu til skipulagsmála, og engir þekkja betur en þeU’ hverra breytinga og umhóta er þörf, þó að þeim geti auðvitað missýnzt eins og öðrum mönnum. En þeir eru starfsinenn stofnunar, sem miðar við aldir, þegar aðrar telja líf sitt í ár- um eða dögum. Og þeir eiga arfs að gæta og erfða, sem kyU" slóðir aldanna hafa dregið saman og er helgust eign nútíðar, og framtíðin á mest undir að eigi rýrni. Þetta er styrkur, en eykur líka vandann og ábyrgðina, þegar þróun er liröð og flest virðist á hverfanda liveli. En veigurinn í stofni kirkjunnar skiptir öllu. Styrkur henn- ar, tilvera liennar, framtíð hennar byggist ekki á húnaði,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.