Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 22

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 22
260 KIRKJURITIÐ álirif innri átaka bæði við efni og form, og aflsmunir einbeittr- ar hugsunar. Hann var drengilegur maður í sjón og raun með sterkan yl í djúpum augum. 2. Sr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup, lézt 19. nóvember. Hann fæddist 21. október 1881 í Mýrarliolti við Reykjavík, sonur hjónanna Ólafar Hafliðadóttur og Jóns Odddssonar, verkamanns. Hann varð stúdent í Reykjavík vorið 1902 og kandidat í guðfræði frá Kaupmannahafnarliáskóla vorið 1907. Gerðist þá skólastjóri barna- og unglingaskólans á ísafirði til vorsins 1910, er liann var skipaður 2. prestur við dómkirkj- una í Reykjavík. Dómkirkjuprestur varð hann 1924, prófast- ur í Kjalarnessprófastsdæmi 1932—38, —- sagði þá því starfi lausu — dómprófastur í Reykjavík 1945, vígslubiskup í Skál- holtsbiskupsdæmi 1937. Hann var prófdómari í guðfræði við Háskólann frá stofnun hans til 1963, doctor theologiae lionoris causa við Háskóla Islands, lieiðursborgari Reykjavíkurborgar. Fékk lausn frá prests- og dómprófastsstörfum á sjötugasta aldursári sínu, frá 1. júní 1951, en var eftir sem áður sístarf- andii prestur meðal fyrri sóknarbarna og gegndi víðtækum prédikunarstörfum. Hann var formaður KFUM frá 1911 og ötull starfsmaður þar til æviloka. Þreki sínu undraverðu fékk liann að lialda lítt skertu til efstu ára og gleði sína, sem var annáluð, liafði hann ófölskvaða þar til liann var kvaddur á liinzta hólm. Hann kvæntist árið 1913 eftirlifandi konu sinni, Áslaugu Ágústsdóttur. Börn þeirra þrjú eru öll á lífi. Með sr. Bjarna er fallinn sá prestur, sem flestum liefur þjóu' að allra íslenzkra presta til þessa dags. Og margir eru þeir? sem svo dáðu liann, að þeir liefðu ekki liikað við að lýsa þvl sem sínu persónulega mati, að betur muni enginn þjónað hafa- Víst er það, að þær starfskvaðir, sem hann átti lengstum a® gegna í prestsskapnum, voru einsdæmi í vorri kirkjusögu °S með ólíkindum, hversu honum fórst við að skila þeim liöndum. Um vinsældir liér í borg og almenna tiltrú átti lianö engan keppinaut. Meðal presta var það einmælt, að engin11 væri lionum líkur um kennimannlegt atgervi á flesta grein. starfsþroska og stórmannlega persónu. Hann liefur átt þa^
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.