Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 23

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 23
KIRKJURITIÐ 261 sæti á klerkabekk í liálfa öld, sem enginn gat skipað nema liann og fáir áttu fyrr eða munu liljóta. Eyðan er stór, þegar hann er þaðan horfinn. 3. Sr. Sveinbjörn Högnason andaðist á sumardaginn fyrsta, 21. apríl. Hann var fæddur 6. apríl 1898 að Eystri Sólheimum í Mýr- Hal, sonur hjónanna Ragnhildar Sigurðard. og Högna bónda Ólafssonar. Hann lauk stúdentsprófi í Reykjavík vorið 1918 og etnbaettisprófi í guðfræði frá Kaupmannahafnarháskóla vorið 1^25. Stundaði síðan framlialdsnám í gamlatestamentisfræðum t l*ýzkalandi, en vígðist til Laufáss vorið 1926. Tæpu ári síðar var honum veittur Rreiðabólstaður í Fljótshlíð og þjónaði liann ■ Kí kalli unz hann beiddist lausnar frá fardögum 1963. Hann var prófastur í Rangárvallaprófastsdæmi frá 1941, al- þingismaður lengi og atkvæðamaður í stjórnmálum og félags- niálum bænda. Hann kvæntist árið 1926 Þórliildi Þorsteinsdóttur, sem lifir ^tann sinn ásamt 4 börnum þeirra. Síra Sveinbjörn Högnason er síðastur Hafnarkandidata í Prestastétt. Má með sanni segja, að sú fríða fylking liafi ekki Sett ofan, er síðustu fulltrúar liennar hurfu hjá, þeir sr. Bjarni °f? sr. Sveinbjörn. Sr. Sveinbjörn var ungur í fremstu röð um lærdóm, enda skarpgáfaður maður og eftir því fylginn sér í liverju einu. Það varð þó ekki lilutskipti lians að beita sér við lærdómsstörf. Hann sneri sér að þjóðmálum og varð um árabil einn hinn aðsópsmesti skörungur á því sviði, fullhugi mikill í átökum, ^tælskur og rökfimur. En engin hertygi földu drenginn innan kfjósts. Og prestsstarfið rækti hann jafnan af fyllstu alúð, enda l,nni hann því og kirkju sinni. Meðal sóknarfólks jafnt sem stéttarbræðra var liann mikilsvirtur kennimaður og vinsæll. Vér minnumst þessara látnu bræðra og ástvina þeirra með 'ivðingu, þökk og samúð. Lausn frá embœtti, Lausn frá embætti liafa þessir prestar fengið: L Sr. Sigurður Stefánsson, vígslubiskup, frá 1. júni 1965.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.