Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 24

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 24
262 KIRKJURITIÐ Hann er fæddur 10. nóv. 1903, varð stúdent 1924 og kandidat í guðfræði frá Háskóla Islands 1928. Sama ár var honum veitt Möðruvallaklaustursprestakall og þjónaði liann því kalli síðan. Hann var skipaður prófastur í Eyjafjarðarprófastsdæmi 1. nóv. 1954 og vígslubiskup í Hólastifti forna 1959. Hann var leystur frá prófastsstörfum að eigin ósk sakir vanheilsu 15. apríl 1964. Sr. Sigurður Stefánsson hefur notið virðingar mikillar og trausts í sóknum sínum og liéraði, svo og af hálfu stéttar- hræðra og kirkju í heild, eins og embættisferill lians ber með sér. Er það mikill missir kirkju vorri, að liann hefur orðið á síðai 'i árum að draga sig í lilé sakir vanlieilsu og nú að æskja lausnar frá prestsembætti aðeins rúmlega sextugur að aldri. Vígslubiskupsembætti gegnir hann áfram. 2. Sr. Erlendur Sigmundsson, prófastur, frá 1. sept. 1965. Hann er fæddur 5. nóv. 1916, varð stúdent 1938, guðfræði- kandidat 1942, vígðist sama ár til Seyðisfjarðar, en fyrir því kalli fékk hann veitingu 1. sept. þ. á. Settur prófastur í N.- Múlaprófastsdæmi 1. júní 1961, skipaður 1. ágúst 1962. Kona lians, Margrét Tómasdóttir, andaðist árið 1964. Einkaliagir ollu því að sr. Erlendur liefur séð sig til knúinn að beiðast lausnar frá embætti sínu á miðjum starfsaldri. Er það liarmsefni um svo mikilhæfan og gagnmerkan prest sem hann er. Vissulega mun það þó vilji lians, að kirkjan megi njóta starfskrafta hans áfram og þess óskum vér allir. Hann gegnir nú forfallaþjónustu í Hallgrímssókn og liann hefur verið ráðinn til þess að veita forstöðu ráðleggingarstöð kirkjunnar um lijúskaparmál, sem að vísu er aðeins ígripastarf og lítt launað. 3. Sr. Sigurður Óskar Lárusson, prófastur, frá 1. okt. 1965. Hann er fæddur 21. apríl 1892, stúdent 1914, kandidat í guðfræði 1918, veitt Helgafellsprestakall 1920. Hann var skip- aður prófastur í Snæfellsnessprófastsdæmi 1. júní 1954. Árið 1962, er hann var sjötugur, baðst hann lausnar frá prófasts- störfum en féllst á að þjóna prestakallinu enn um sinn sam- kvæmt einhuga beiðni sóknarharna. Sr. Sigurður Lárusson hefur á sínum langa prestsskapar- ferli átt miklum vinsældum að fagna, enda skörulegur klerk- ur, raddmaður ágætur og ræðumaður, ötull og samvizkusam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.