Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 27

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 27
KIRKJURITIÐ 265 48rar breytingar. Breytingar á skipan embætta liafa að öðru leyti bessar orðið: Sr. Bjarni Guðjónsson var skipaður sóknarprestur í Val- Pjófsstaðarprestakalli í N.-Múlaprófastsdæmi frá 15. júlí, en Par var hann settur áður. Sr. Óskar H. Finnbogason var skipaður sóknarprestur í Staf- 'oltsprestakalli, Mýraprófastsdæmi, frá 15. júlí. Var áður Róknarprestur í Staðarbraunsprestakalli. Sr. Bernharður Guðmundsson, áður settur í ögurþing- Ulii, var skipaður sóknarprestur í Stóra-Núpsprestakalli, Ár- nessprófastsdæmi, frá 1. ágúst. Sr. Ingimar Ingimarsson, áður á Sauðanesi, var skipaður sókn- arprestur í Víkurprestakalli, V.-Skaftafellsprófastsdæmi, frá K öóvember. Sr. Jón Kr. Isfeld var skipaður sóknarprestur í Æsustaða- Prestakalli, Húnavatnsprófastsdæmi, frá 1. des., en þar var <ann settur áður. Sr. Hjalti Guðmundsson, áður æskulýðsfulltrúi, var skipað- Ur sóknarprestur í Stykkisbólmsprestakalli, Snæfellsnesspró- fastsdæmi, frá 1. des. ' Sr. Bragi Friðriksson, prestur íslendinga innan umdæmis ellavíkurflugvallar, var skipaður sóknarprestur í Garðapresta- Pfestakalli, Kjalarnessprófastsdæmi, frá 1. júní s.l. Sr. Ingþór Indriðason var ráðinn farprestur 1. ágúst. ^ Hann er fæddur á Akureyri 26. sept. 1935, sonur bjónanna Jarnheiðar Ingþórsdóttur og Indriða Isfeld, iðnverkamanns. ann lauk stútentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík '°r|ð 1955 og embættisprófi í Guðfræði frá Háskóla Islands ^°rið 1959. Vígðist 22. júní sama vor til þjónustu bjá Herðu- eioarsöfnuði, Langrutb, Manitoba, Kanada og gegndi prests- Jonustu þar og í fleiri söfnuðum vestra, þar til hann fluttist eim a s.l. ári. Kona bans er Guðmunda Gunnur Guðmundsdóttir, Vest- Hj-ðingur að ætt. er bjóðum sr. Ingþór velkominn til starfa í kirkju vorri °í- fögnum lionum. r- Kristján Róbertsson, sem um skeið hefur verið prestur í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.