Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 31
KIRKJURITIÐ 269 Að öðru leyti hef'ur útgáfa kristilegra blaða og tímarita 'erið hin sama og áður. ^oktorspróf. Doktorspróf í guðfræði fór fram við Háskóla Islands 25. september, er sr. Jakob Jónsson varði ritgerð sína Humour ‘jnd Irony in tlie New Testament, Illuminated by Parallels in abnud and Midrasb. Hlaut liann lof fyrir verk sitt af hálfu andmælenda, sem voru tveir erlendir sérfræðingar í Nýja tanientisfræðum, svo og fyrir glæsilega vörn sína. Vér sam- ngnum bonum með verðskuldaðun frama. ^lrnennur kirkjufundur. Almennur kirkjufundur var lialdinn í Reykjavík 16.—18. nktóber. Meginefnið á dagskrá bans var líknarmál og þjóðfé- *agsleg þjónusta safnaða, einkum aðstoð við aldrað fólk. Gerði undurinn merkar ályktanir um þau efni og er fyllsta ástæða 'rir presta og söfnuði að gefa þeim gaum. I'essir almennu kirkjufundir liafa átt í vök að verjast að Uudanförnu sakir fálætis þeirra, er þá eiga að sækja og liafa Par vettvang fyrir umræður og ályktanir um kirkjuleg mál- efni. Er þa3 i ] ] a, því vissulega þurfa þeir, sein hafa sérstökum ) Idum að gegna í safnaðarstörfum og kirkjulegu félagsstarfi a finnast og ræðast við og raddir leikinanna þurfa að heyr- 1 kirkjunni, jafnvel líka þeirra, sem telja sig bafa annað 3 Utæla um einhver efni en vilt eitt. Hitt er aftur augljóst, a það er erfiðleikum bundið fyrir þorra manna að sækja lka fundi, þó að því sé ekki að gegna um þá, er næstir búa .l,ndarstað. En livorki söfnuðir almennt né kirkjan í heild *afa fjárráð til þess að taka þátt í ferða- eða dvalarkostnaði Peirra, er sækja almenna fundi á kirkjunnar vegum. Er þjóð- lrkjan verr sett í þessu tilliti en mörg félagasamtök í landinu. Mót o. fl. ,/jolmennt kristilegt mót var að venju baldið í Vatnaskógi , ‘ 27. júní og í framlialdi af því þing Sambands ísl. kristni- Skálholtshátíð var 18. júlí og Hóladagur 15. ágúst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.