Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 32
270 KIRKJURITIÐ Kirkjudagar og kirkjuvikur liafa verið á ýmsum stöðum. Árnessprófastsdæmi liafði nokkra samfellda kirkjulega þætti í Ríkisútvarpinu á föstunni og þóttu þeir takast mjög vel. Prestafélagið og deildir þess liafa starfað ineð líkum liætti og áður. Vísitazía, utanfarir. Ég vísiteraði Eyjafjarðarprófastsdæmi í júlímánuði og geynii góðar minningar um frábæra gestrisni og viðmót prófasts, presta og safnaðarfólks. Ég tók þátt í liátíðahöldum í ágústlok í Stokkhóhni og Upp- sölum, þegar minnzt var þess, að 40 ár eru liðin frá því er liið fyrsta ekumeníska kirkjuþing á síðari öldum var liáð í Stokk- liólmi árið 1925. Veittist mér sú gleði að prédika í Uppsala- dómkirkju við það tækifæri. Ég sat fund þeirrar nefndar Lút- lierska Heimssambandsins, sem ég á sæti í, og liefur að við- fangsefni guðsþjónustuna og trúarlífið. Sá fundur var í Sig- túnum dagana 6.—10. september að báðum dögum meðtöldum. Þá var ég viðstaddur þinglausnir í Rómaborg í desember. Sr. Jón Hnefill Aðalsteinsson og kona lians voru fulltrúar af Islands liálfu á Ansgarshátíð í Svíþjóð í júní í fyrra, en sr. Jóu liefur verið við nám í Uppsölum undanfarna tvo vetur og liefur nú lokið licentiatsprófi. Frú Anna Bjarnadóttir sótti norrænt prestkvennamót í Hur- dal í Noregi 19.—21. júní í fyrra. Sr. Kristján Búason, sem einnig liefur verið að námi í Upp- sölum í vetur, sat fulltrúafund norrænu, ekumenísku stofn- unarinnar í Sigtúnum í janúar. Sr. Ingólfur Ástmarsson og sr. Lárus Þ. Guðmundsson sóttu ráðstefnu Lútlierska Heimssambandsins, sem lialdin var í Osló í apríl og fjallaði um starfsliætti safnaða, eins og mál liorfa við á Norðurlöndum. Það er vert að geta þess, að í undirbúningi er að lialda sanis konar ráðstefnu liér á Islandi næsta ár, með aðstoð Lútherska Heimssambandsins en með íslenzka staðliætti að viðmiðun. Sr. Magnús Guðmundsson, sjúkrahúsaprestur, og sr. Jónas Gíslason, sendiráðsprestur, sátu fund norræna sjúkraliúsapresta í Fuglsang í Danmörku um síðustu mánaðamót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.