Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 33

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 33
KIltKJURITIÐ 271 Sr. Jóns Gíslason sat þýzk-skandínavíska giiðfræðiráðstefnu 1 Lnndi í nóvember og sr. Þorgrímur Sigurðsson samskonar ráðstefnu í Gústrow á Austur-Þýzkalandi í maí. -'Uþingi og kirkjumálin. Af aðgerðum Alþingis í kirkjumálum segir fátt að þessu sinni. Þar var ekkert á dagskrá, sem kirkjuna varðar beinlínis, Hema þær fjárveitingar, sem benni voru lagðar á fjárlögum °g sæta ekki tíðindum svo neinu nemi. Hækkanir urðu á fá- einum liðum, þ. e. til eflingar kirkjusöngs, kr. 55 þús., lil mskulýðsstarfs, kr. 50 þús., og til endurbóta á gömlum íbúðar- Lúsum á prestssetrum nemur hækkun hálfri milljón, úr 3^/2 a fyrra ári í 4 millj. nú. Hins vegar má vænta þess, að næsta þing fjalli um mikilvæg ^irkjunnar mál og þá fyrst og fremst skipan prestakalla. Ilef- l*r nefnd sú, er kirkjumálaráðherra skipaði til þess að endur- skoða prestakallaskipunina, lokið störfum, svo sem prestum er kunnugt, þar eð tillögur nefndarinnar liafa verið sendar l)eitti til atliugunar. Má gera ráð fyrir, að þeir bafi getað kynnt ser þær til undirbúnings undir þær umræður, sem eiga að fara Ham um málið liér á Prestastefnunni. Það verður vort liöfuð- mál að þessu sinni og væri æskilegt, að liéðan kæmu skýrar, rökstuddar bendingar, sem Kirkjuþing gæti liaft til liliðsjónar í Laust, þegar það tekur málið til meðferðar, og síðan Alþingi. Lað má fastlega gera ráð fyrir því, að mörguni þyki tillög- Ur nefndarinnar athugaverðar í ýmsum atriðum, enda eru þær eugin lög enn sem koinið er. Þess er eindregið vænzt, að fyllsta tillit verði tekið til óska og tillagna þeirra kirkjulegu aðilja, Seiu samkvæmt venjum og lögum eiga atkvæði um slíkt mál, Lrestastefnu, Kirkjuþings og Kirkjuráðs. Rök skipulagsbreytinga. Ég vil í þessu sambandi árétta ummæli í ályktun Kirkjuráðs Há í vetur varðandi þessa endurskoðun, þar sem segir: „Slík eadurskoðun getur ekki liaft önnur eðlileg rök en þau að gera kirkjunni auðveldara fyrir um að gegna sínu mikilvæga hlut- 'erki í þjóðlífi nútímans. Yerður þá að liafa í huga, að kirkjan ^ái aukið svigrúm og hætta aðstöðu í samræmi við kröfur tím-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.