Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 37

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 37
KIRKJURITIÐ 275 stungast á, því að livort um sig liafi sitt sérsvið, og sínu af- Hiarkaða Iilutverki að gegna. Og þeir koma líka króki ú vís- indin með því að benda á, að þau séu ekki óskeikul frekar en truin. Hreint ekki slíkur jarðfastur veruleiki, sem ýmsir telja ®er trú um. Þau breytast ineð nýrri þekkingu. Vísindi dagsins 1 <Iag eru oft firra dagsins á morgun. Trúin bangir heldur alls ekki eins í lausu lofti og liinir og þessir spekingar fullyrða. Fyrir mörgu, sem hún Iiefur boðað, lafa síðar fengizt ólirekjaníegar sannanir. En livað sem þessu líður, er það bér aðeins œtlun mín að Unnna á, að kirkjan má aldrei eiga fótum sínum fjör að launa. Elótti af liennar bálfu stefnir út í opinn dauða. Lífkjarni kirkjunnar er sú vissa, að bún Iiafi viss sannindi að flytja og sé skyldug að bera sérstöku líferni vitnisburð. Lessu verði hún að halda á lofti liversu óvígan her, sem bún a i böggi við. Standa með því livað sem á dynur. Með öðrum orðum sagt bófst sókn kristninnar með mönnum, sem voru gagnteknir af þeirri sannfæringu að lifandi GuS væri til og sem sakir bugmynda sinna um liann, lifðu öðruvísi en aðrir. Það vakti enn meiri atbygli á þeim en nokkru sinni Prédikunin. Til dæmis urðu menn furðu lostnir, þegar þeir etu sér annt um óvini sína og gengu oft syngjandi út í dauð- 31111. Svörnustu andstæðingarnir, sem nokkra sanngirni höfðu að bera, urðu að játa það a. m. k. fyrir sjálfum sér að Ostnir menn lifðu fegursta b'finu. Þetta er beinasta og sigursælasta sóknarleið kirkjunnar þann dag í dag. Hver skyldi láta sér til liugar koma, að bún verði ekki að a,da ákveðnum kenningum á lofti, og að boðun orðsins sé leöni ekki ófrávíkjanleg skylda? L)g niargs konar form eru kirkjunni jafn nauðsynleg og atninn andanum í þessum lieimi. Eu kristileg kenning án kristilegs lífernis er „hljómandi Ill;*linur og livellandi bjalla“ eins og Páll postuli bélt fram stra.\ { upphafi. , Hg þeim mun skrautlegri sem lielgiklæðin eru og messu- songvamir margbreytilegri, eykst liættan á því, að þetta verði eius eins og íburðarmiklar umbúðir um tiltölulega lítið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.