Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 38

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 38
276 KIIIKJURITIÐ iimiliald, ef þeir, sem þessn flíka, eru ekki að því leyti, er verkin sýna, neitt verulega kristnir. Þetta er sagt af því, að nú á dögum virðist æ fleirum verða ljóst, að lieimurinn þarfnist aukinnar kristni. En samtímis gerast þær raddir æ liáværari, sem krefjast þess að hún konii ekki aðallega fram í orðum, lieldur verkum — í daglegri lífs- breytni manna, livaða sess, sem þeir skipa. Til dæmis með siðlireinu líferni og friðsamlegri og bróðurlegri andspyrnu gegn allri óréttvísi og manndrápum, livar sem er, svo að eittlivað sé nefnt. Þannig — eins og í frumkristni — á kirkjan að vera í sókn, en ekki í vörn, livað þá á flótta. Og í þessu stríði, baráttu fyrir réttlætinu, friðinum, bróður- legri samvinnu og samúðarfullum skilningi er hver maður kvaddur af Kristi til liðs um víða veröld. ÞaS, sem aS kallar Allir liafa gott af því að þeim sé sagt til syndanna, og augi* þeirra opnuð fyrir því, sem ábótavant er, eða unnt að gera betur. Og kirkjan er livorki alsköpuð né fullkomin frekar en mennirnir, seni hana mynda. Hún þarf alltaf að gæta þess liverju liún ætti að breyta til batnaðar. Ég lieyrði kunnan skólamann balda ágætt erindi á dögun- um fræðslumálin og skólakerfið. Hann talaði þar m. a. n*n þrenns konar skóla. Gamla skólann, sem liefði verið í föstuiu skorðum áratugum, ef ekki öldum saman. TregSuskólann, seiu að vísu liefði tekið iniklum umbótum frá gamla skólanuni, eu færi þó afar varlega í stakkaskiptin og béldi eins og auðið vsei'* í það gamla. (Og þetta væri skólinn okkar bérlendis í dag)- Loks væri nýi skólinn. Hann sniði sér ekki aðeins stakk og tæki eftir nauðsyn og viðborfum nútímans, lieldur reyndi skyggnast eftir því, livaða kröfur framtíðin mundi bera í skaUti sínu. Leitaðist við að sjá, þótt ekki væri nema tuttugu ár fraiu í tímann og miða þegar að því markinu. Sú væri ráðandi skoðuu leiðandi skólamanna í Svíþjóð, sagði liann, ef ég man rétt- Ég gat ekki varizt þess að spyrja mig, livort vér kirkjunnar menn værum ekki á „tregðu“-stiginu eins og skólamenuirnir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.