Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 41

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 41
KIRKJURITIÐ 279 endilega lilýða á þann andkannalega orðanna söfnuð, seni Hefndur er guðsþjónusta, þeir geta af fúsum og frjálsum vilja slegið saman sér í púkk og lokkað með því til sín liina hempu- klæddu. Ef það er satt, að guð liafi skapað heiminn og að liann sé enn allsvaldandi í sínu ríki, þá ætti liann jafnt að sjá fyrir sínuni hér á landi, þótt hið íslenzka ríki hætti að styrkja Guð °S hans menn. há er oss og fyrirmunað að skilja, hvernig sjúklingum ætti að líða betur, þótt prestar vafri um sjúkrahús, né lieldur gagn- seini þess, að prestur flækist langtímum meðal sjómanna fjarri ^eimilum sínum, né lieldur livernig námsárangur stúdenta má katna, þótt einliver andans maður sé ráðinn til að kyrja yfir þeim guðsorð. Það fé, sem þannig væri eytt til einskis, væri betur komið til eflingar lieilbrigðisþjónustu, slysavarna eða að byggja skóla. I þúsund ára guðsríki bér á landi liefur kirkjan aðeins sannað gagnsemi sína á tveim sviðum: Hún hefur stuðlað að varveizlu tungu og þjóðernis. Það gerir liún ekki lengur. Eina 8agnið, sem kirkjan gerir nu um tíðir er líklega starfræksla kyntæknistofnunar þeirrar, sem Hannes Jónsson félagsfræðing- l,r afhenti kirkjunni að gjöf hér um árið. En til að starfrækja l'ana þarf ekki nema einn prest.“ SVo mörg eru þau orð. Eg lief vikið að því hér að framan að kirkjan er hvorki éskeikul né alfullkomin. Hún þarfnast gagnrýni og vökullar Unihuggunar og nýbreytni. Og ég fyrir mitt leyti tek það ekki ^asrri mér, þótt það sé gamall vani í þessu þjóðlífi að liæðast að prestum almennt talað og að kirkjan sé sökuð um margt. Allir eiga slíkt á hættu. Foreldrar sæta ósjaldan ósanngjörn- dómum af liálfu barna sinna og komið hefur fyrir að menn kasti steinum úr gíerhúsum. t’að, sem mér finnst að þessum málflutningi er hvað hann v,rðist fullur af blindum óvilja. Og tiltölulega lítið um sann- lejka í þó ekki styttra máli. Umbótamenn, hvort heldur innan kirkju eða utan, verða ^>rst og fremst að berjast af góðvilja og tala ekki eins álfar út úr hól um það, sem allir vita betur. og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.