Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 48

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 48
286 KIRKJURITIÐ inn, liarmafregn o. s. frv. Varð því að svipast um fjair í ætt- um, og hvort seni ráðgazt var nú lengur eða skemur, þá var afráðið að gefa drengnum nafn móðurföSur síra Helga, sein lieitið liafði liinu algenga nafni Jón Jónsson. En þar var raunar um þjóðkunnan mann að ræða, síra Jón Jónsson í Möðrufelli í Eyjafirði, síðar í Dunliaga, sem enn í dag er lieiðraður með því að vera nefndur „liinn lærði“, enda fjölliæfur maður, lieit- trúaður og siðavandur. Áttu og prestslijónin í Görðum þá ósk vissulega lieitasta, að liinn nýfæddi sonur þeirra mætti líkjast nafni og helzt af öllu verða dáðríkur starfsmaður í kristnilífi þjóðar sinnar. Svo varð og. Sveinninn, sem fæddist þennan dag fyrir 100 árum í Görðum á Álftanesi, Jón Helgason, varð eftirmaður föður síns sem kennari íslenzkra prestaefna um rúmlega 22 ára skeið og síðan nær því jafnlengi biskup ls- lands. Það er hann, sem vér minnumst nú í dag. Þau ófullkomnu minningarorð, sem ég mun flytja liér uni Jón biskup Helgason, verða ekki bundin í föstum ævisögustíb Og vonandi verður mér ekki heldur það á, að bregða yfir orð mín blæ útfararræðu; það myndi mínum mikilsvirta læri- föður á námsárum mínum og síðar yfirmanni mínum öll lians ár í biskupsdómi sízt af öllu liafa fallið vel í geð. Á minninga- degi sem þessuin í dag fer bezt á því, ef þess má auðið verða, að það séu sjálfar minningarnar, sem tala. Vér lilustum þa liljóð á rödd þeirra og leitumst svo við að endursegja sem réttast það, sem vér beyrum þær mæla. En rödd minninganna greinir oss ekki eingöngu frá því, sem vor eigin jiersónuleg kynni ná til. Hún túlkar einnig og um leið fyrir oss gildi ann- arra, einkum eldri frásagna, sem vér liöfum átt kost á að lesa eða nema á annan liátt. Lengi býr að fyrstu gerð, segir íslenzt spakmæli. Þegar ég nú lít til baka og íliuga ævistarf dr. Jóns biskups Helgasonar, þá lilýt ég að nema staðar, fyrst í stað, við íliugun um æsku- lieimili bans, bversu lians innra líf muni liafa mótazt þar a liinum mikilvægu þroskaárum frá bernsku til tvítugsaldurs. Foreldrar dr. Jóns fluttust til Reykjavíkur, er hann var tveggja ára, og þar átti liann því sínar æskustöðvar á því skeiði, sem nú er 80—98 ár að baki oss í tímanum, svo að flest er nú gleymt, sem þá var og gerðist. Móðir dr. Jóns, frú Þórliildur,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.