Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 49
KIKKJUIIITIÐ 287 vkt mikilhæf kona, eins og hún atti kyn til. En starf liús- tnóSur er unnið í kyrrþey, og fyrir því gleymist oft góð kona fyrr en skyldi. En faðir dr. Jóns, séra Helgi Hálfdanarson, var ekki aðeins mikill álirifamaður í kirkju- og trúarlífi síns líma, heldur eru bein áhrif hans á því sviði við lýði enn í dag. Þó að liðin séu yfir 70 ár, síðan síra Helgi lézt, þá er það svo, að varla fer fram nokkur kirkjuleg atliöfn, þar sem sálmar eru sungnir, að ekki séu einhverjir eða einhver þeirra frá lians ðendi kominn, frumortur eða þýddur, enda eru enn í nýjustu sálmabók vorri, fleiri sálmar tengdir við nafn hans en nokk- Urs annars höfundar. Það er einkum hinn fölskvalausi trúar- innileiki, sem hefur gefið sálmum hans langlífi. Ég fer með eÞt lítið vers: Ég gleðst af því ég Guðs son á, liann gaf mér sig og allt um leið, er hæta fátækt mína má og minni létta sálarneyð. Dr. Jón dáði föður sinn alla ævi, og það er efalaust, að áhrifin frá æskuheimilinu urðu bæði mikil og varanleg í lífi hans. Þegar svo vel tekst til, sem getur orðið á æskudögum, að /ij'ð innra líf œskumanns fœr festu á bjargi, sem bifast ei Uiá, þegar trúarreynslan er þá þegar orðin vissasti veruleiki hfsins, þá er liugur og sál laus úr ánauð hins hverfula, perla hiös eilífa lífs fundin. Þá er og leið opin til þess að leita liins sanna í sérliverju einstöku efni, óttalaust, því að reynsla er Idigin fyrir því, að sannleikurinn gerir oss frjálsa. En með lJessu móti ætla ég, að trúaráhrifin liafi verið á heimili síra Helga og frú Þórhildar. Tvítugur að aldri, nýbakaður stúdent, sigldi dr. Jón sumarið 1886 til Hafnar til þess að stunda guð- fraeðinám við háskólann. Námið stundaði hann af kappi og lauk embættisprófi á tilskildum tíma, 20. júní 1892, með fyrstu cinkunn. Gat hann þá daginn eftir átt fagnaðarríkan 26. af- masligJag sinn, er svo háu takmarki var náð. Tómstundum sín- l,ni á háskólaárum liafði liann m. a. varið til þess að kynna sér aðrar bókmenntir en guðfræðilegar og einnig numið dráttlist °b sótt kostgæfilega merkar málverkasýningar. Bar það nám góða ávexti í starfi hans síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.