Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 53

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 53
KIRKJUIUTIÐ 291 t’iuiglanialegt varð aldrei í návist lians, en sjóleika einum var uui að kenna, ef nemendur gátu ekki fundið, live það efni, er iann ræddi og fræddi um, var honum bæði gjörkunnugt og 'jartfólgið. Ég þykist muna það rétt, að flesta ef eigi alla daga hafi hann hyllzt til þess að eiga í nokkrar mínútur óform- jegt spjall við okkur um fjarskyld efni, annaðhvort utan ennslustundar eða í uppliafi hennar. Styrktist þá fljótt sá lllgblær, er liann vildi finna hjá nemendum sínum, en deyfð eg drungi fuku út í veður og vind. Dr. Jón þekkti okkur ef- aust betur en við gerðum okkur þá ljóst, enda átti liann þá að Jaki niargra ára reynslu sem fræðari ungra manna. ^ háskólaárum mínum stóðu sem liæst þær trúmáladeilur, seni áður liefur verið vikið að. Voru þær dr. Jóni að sjálf- s°gðu mjög liugstæðar, enda stóð liann þar í sjálfri eldlín- "nni- Þessi efni bar sem vænta mátti oft á góma, einkum í 5rrnefndu mínútna-spjalli þá daga, er þau voru rædd í blöð- U,n kaijarins, og einnig gat átt sér stað, að vikið væri að þeim 1 kennslustundum, þar sem námsefnið gaf sérstakt tilefni til, fn þá jafnan með hlutlausari hlæ á, sama liátt og um ágrein- lngsefni innan kirkjunnar á liðnum tímum, sem sjálfsagt þótti J kennslubækur greindu frá. Það er því ekki rétt, sem þá 'e> rðist stundum lialdið fram meðal ókunngra úti í frá, að j’1|iöl|rrifsstefna“ væri ríkjandi í guðfræðideild liáskólans. ennsla þar var jákvæð í bezta skilningi þess orðs, og hver °g einn nemandi alfrjáls að því að mynda sér og varðveita eðanir og stefnu eftir því, sem lians eigið vit og dómgreind, sainvizka og trúarreynsla, knúði liann til. Hitt leiðir af sjálfu l.1' að stúdentar eru sem aðrir menn meira eða minna liáðir horfum sinnar samtíðar, en það er önnur saga. ess má geta til fróðleiks, að af 37 nemendum Prestaskólans ^ajnla, sem útskrifuðust í kennaratíð dr. Jóns þar, 1895—1911, 411'1111 SCX U tveir yfir nírætt, liipir fjórir á níræðisaldri. j ^ lr l'essir guðfræðingar útskrifuðust eftir síðastl. aldamót, 113 sa næstelzti, síra Sigurbjörn Á. Gíslason, sem lauk sínu fræðiprófi á síðasta ári fyrri aldar. -—- Af 17 guðfræðing- ’ seni út skrifuðust meðan dr. Jón var kennari við háskól- Ul’ eru nú átta á lífi, allir á áttræðisaldri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.