Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 54

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 54
292 KIR KJ U It 1 T I Ð Þórhallur Bjarnarson biskup andaðist 15. des. 1916. Þrein- ur dögum síðar var dr. Jón settur til að' gegna biskupsembætt- inu. Síðar sama vetur var lionum veitt biskupsembættið og síðan vígður til biskups 22. apríl 1917. Biskupsembættinu gegndi liann í full 22 ár, til ársloka 1938. Eftir það vann bann að ritstörfum. Hann lézt 19. marz 1942. Kona lians lifði mann sinn. Hún lézt 21. maí 1945. Öll þau ár, sem dr. Jón gegndi biskupsembættinu og leng- ur, virtist sem starfskraftar lians væru óbugaðir. Svo mikil var elja lians og afköst í störfum. Biskupsskrifstofan var ódyr í rekstri, en regla algjör og erindi afgreidd án óþarfra tafa. Öll prófastsdæmi landsins visiteraði liann á fyrri biskupsár- um sínum. 1 þeim ferðum gerði hann teikningar af ölluni kirkjum, sem liann skoðaði. Kom þar að góðum notum drátt- listarkunnátta lians, sem áður er getið. Þá er þess að geta, að fyrir tíð dr. Jóns á biskupsstóli var kirkja Islands mjög ein- angruð, en þetta breyttist stórlega til bins betra í biskupstíð lians. Bæði með fyrirlestrum í utanferðum til Norðurlanda og víðar og með ritstörfum gerði bann stórt átak til að kynna kirkju vora og sögu meðal bræðraþjóða vorra, og síðan er ólíkt bægara um vik að viðhalda þeim kynnum og efla þau- Þannig mætti margt fleira telja, sem dr. Jón lagði niikla vinnu í, bæði á biskupsárum sínum og fyrr, en til þess vinnst ekki tími nú. Yerður að láta nægja að benda þeim, er þvl vilja kvnnast nánar, á ágætlega ritaða ævisögu dr. Jóns eftu' dr. Eirík Albertsson. Birtist sú ævisaga í Andvara 1944 og var endurprentuð í ritsafninu Merkir íslendingar, nýr flokkur, 4. bindi. En einn þáttur í ævistarfi dr. Jóns er það þó, sein minnast verður á, þó að enginn tími sé til að gera því efm verðug skil, en það eru hin miklu ritstörf hans. Skýring 11 því, livernig bann fékk komið svo miklu í verk í tómstund- um, er ekki auðfundin. Verður belzt að bugsa sér, að bann bafi þegar á yngri árum hafið að undirbúa J)essi ritverk °c síðan baldið |)ví starfi áfram, látlaust, og látið svo verða skammt stórra liöggva milli um að fullgera J)au og gefa þal1 út. Kunnugir vita, að dr. Jón var bambleypa í störfum, ar- risull alla ævi, starfsglaður, lærður maður á mörgum sviðuW- A
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.