Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 56

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 56
294 KIBKJURITIÐ og gott var aS vera gestur þeirra. Þau kunnu livort um sig vel sitt lilutverk sem liúsbændur, voru samhuga, og auðsæ var virðing þeirra hvors fyrir öðru. Ég lield, að það sé ekki of- mælt, að dr. Jón liafi verið frábær heimilisfa&ir, enda var það rómað meðal kunnugra. Og þá var hann ekki síður gó&ur gestur, þar sem liann kom. Mér og konu minni er það minnis- stætt, er liann eitt sinn í embættisferð fyrir rúmum 40 áruin dvaldist, vegna erfiðra samgangna, á heimili okkar í þrjá daga. Húsakynni voru þröng og hörnin á heimilinu mörg og ung. En það kom ekki að sök. Hver stundin leið annarri ánægju- ríkari. Þótt margs góðs sé að minnast, þá getum við ekki hugs- að okkur hugljúfari gest en dr. Jón Helgason. Þegar rætt er um afstöðu og afskipti dr. Jóns biskups uin kjör prestastéttarinnar, þá stoðar ekki að líta á það mál út frá sjónarmiði síðustu ára, því að þar er tvennu ólíku saman að jafna. Á öðru og þriðja biskupsári hans voru ný launalög sett. Voru þá rýmkuð kjör presta sem annarra embættis- manna, en þó urðu prestar í sveit þar afskiptir, ef þeir liöfðu jarðnæði, sem þeir þó greiddu fyrir með tilskildu eftirgjaldi. Þetta var þó leiðrétt síðar, smámsaman. Efalaust er, að það voru stjórnarvöld, sem þessu misrétti réðu, en hiskup fékk ekki rönd við reist. Það er og víst, að biskupi var ljóst, að ein- ungis með því að bera fram hófsamar og rökstuddar tillögnr fyrir liönd presta, væri von um úrbætur, enda var fjarri skapi lians að fara aðrar leiðir. Tillögur lians voru líka mikils metn- ar, þar eð vitað var, að liann har þær fram af nauðsyn. En á þeim árum var hagur liins opinbera ekki eins rúmur og síðar varð. Þegar dr. Jón tók við biskupsembættinu, breyttist að sjálf" sögðu staða hans innan íslenzku kirkjunnar. Nú var liann orð- inn yfirliirðir hennar eða tilsjónarma&ur, eins og hann sjálfnr komst að orði. Ekki var þó um það að ræða, að hann liyrfi ® neinn liátt frá þeim skoðunum, sem mótazt liöfðu í liuga hans og áttu þar djúp ítök, voru fast tengd hans trúarreynslu. í hirðisbréfi sínu til presta og prófasta, 1917, ræddi liann þessi mál opinskátt og liispurslaust. En nú, er liann var orðinn yfh-' liirðir kirkju vorrar, þá var hann líka sameiningartákn liennar. Oft Iiafði hann lýst því yfir, að sko&anafrelsi ætti að ríkja inn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.