Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 59

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 59
Aðalfundur Prestafélags íslands Aðalfundur Prestafélags Islands var haldinn í Háskóla Is- Jands 24. júní s.l. Hófst liann með helgistund í kapellunni, sem séra Bjarni ^igurðsson annaðist. Forniaður félagsins, séra Gunnar Árnason, setti síðan fund- !nn og stjórnaði honum. Ritarar voru þeir séra Sigfús J. Arnason og séra Ingiberg Hannesson. Formaður minntist í upphafi látinna félaga og starfsbræðra: Sera Bjarna Jónssonar vígslubiskups og séra Sveinbjarnar ^Ögnasonar, sem báðir sátu lengi í stjórn félagsins, einnig ®era Jakobs Kristinssonar. Vottuðu fundarmenn þeirn virð- lngu sína með því að rísa úr sætum. Þá flutti formaður skýrslu stjórnarinnar og minntist á mál llau, sem bún befði aðallega haft með böndum á liðnu ári. Urðu um þau nokkrar umræður. Lesnir voru upp reikningar féla^gsins og samþykktir athuga- SeUidalaust. Séra Bjarni Sigurðsson lagði fyrir bönd stjórnarinnar fram L'Univarp stjórnarinnar um Codex Ethicus, ásamt einni breyt- lngartillögu. Sett var nefnd í málið, þeir: séra Bjarni Sig- llt'ðsson, séra Ólafur Skúlason og séra Björn Jónsson. Síðar á [Undinum var Codexinn samþykktur á þann veg, sem nefndin ,ag3i til. Samþykkt var að Iiækka árgjöld félagsmanna upp í 700.00 Kr- Að láta ljósprenta 500 eint. af Messusöngvum Sigfúsar L'Uarssonar, sem nú eru uppseldir. Að undirbúa úrsögn fé- ,agsins úr B.S.R.B. á næsta aðalfundi, þar sem P.í. er í B.H.M.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.