Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 62
300 KinKjuniTin eins birtist okkur í andstæðum örfoks og iðgrænna ræktunar- lenilna, heldur lætur einnig og ekki síður til sín taka í lendum hugans, á sviði menningar og andlegs lífs með þjóð okkar. Öll þekkjum við orð Ivrists um þetta efni er liann segir: „Þannig ber sérbvert gott tré góða ávöxtu, en skemmt tré ber vonda ávöxtu. Gott tré getur ekki borið vonda ávöxtu, ekki heldur skemmt tré borið góða ávöxtu“. Fleira mörgu er frá greint, sem hann las á þá bók, sem okkur öllum stendur opin í ríki náttúrunnar, ekki sízt þær stundir vors og vaxtar, er við lifum þessa daga. Ræktunarstörfin eru okkur flestum liugleikin um þessar mundir, bæði þeim, sem allt sitt eiga undir sól og regni svo og liinum fjölmörgu í þéttbýlinu, sem leitast við að fegra umhverfi sitt og leita snertingar við móður jörð með því að blúa að gróðri í görðum sínum og að lífi og vexti annarsstaðar þar, sem þeir liafa aðstöðu til. Vorið liefur verið seint á ferð að þessu sinni. Við höfum séð að vaxtaröflin eru vanmáttug nema öll vinni þau saman. Engan einn þáttinn má vanta til þess að árangur náist. Frjómold og döggvar mega sín lítils ef vorylinn vantar. En þegar bann loks líður yfir landið og umvefur strönd og dal, fáum við að sjá og þreifa á, bvernig blessaðar tíðir og frjóöfl moldarinn- ar vinna saman að sköpun gróðurs og gjafa þeirra, sem allt líf lifir og nærist af. Það er sannarlega ljós og skýr sá boðskapur, sem þá er skráður fyrir augum okkar og mikil þau tákn og stór- merki, sem dregin eru upp í umhverfi okkar. Það má sannarlega vera blindur maður, sem ekki les sér þar margan vekjandi og lærdómsríkan texta til íhugunar margar stundir, þegar náttúran talar þannig til okkar um gróandann, lífið og vöxtinn. Hlýtur okkur ekki einnig að birtast í þessu hið óumflýjan- lega lögmál sáningar og uppskeru á sviði andlegs lífs og starfs? Og komumst við ekki líka að raun um að oft eru það aðrir, sem sá, en þeir, sem uppskera? Eitt er ljóst: starf og atorka er nauð- synleg, ef eyðing og kyrrstaða á ekki að fylgja fljótlega á eftir. Það er þessi vissi, braði viðskiptareikningur, sem allt ræktunar- starf er háð, ef það á ekki að staðna og að engu verða. Við vitum það vel, að það er hægt að ganga svo liart að upp' skeru jarðargróðurs að auðn liljótist af. Þannig er talið að skógar liafi eyðzt í landi okkar, þannig mynduðust auðnir og örfoka- lönd víða, þannig varð sú jörð ófrjó og að engum notum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.