Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 64

Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 64
302 KIUKJUIÍITIÖ eftirkomendum, lieildiiini til lieilla, já, að sá til þeirrar upp- skeru, sem aðrir fá að njóta. Nýlega var í blaöaviðtali liaft eftir dönskum gesti, sem liér var staddur, að sá, sem gróðursetli tré, liefði ekki lifað til einskis. Vissulega er liér ekki um neina nýja eða sérlega frum- lega liugsun að ræða. En þessi staðliæfing felur í sér dýpri merkingu en þarna var e. t. v. í liana lögð, — og liún lirópar til okkar allra og minnir okkur á æðstu skyldu og göfgasta lilutverk livers einstaklings í liinni miklu fylkingu kynslóð- anna. Minnir okkur á að lífið á sér tilgang, sem nær út yfir líðandi stund, lengra en til þarfa munns og maga, já langt iit fyrir liinn þrönga liring okkar eigin sérgóða sjálfs. Er þetta ekki eitt af því, sem í vitund okkar vaknar, aug- Ijóst eða ómeðvitaö í mismunandi mæli, þegar við lilynnum að ungu lífi og gróðri í umhverfi okkar og reynum að leggja öflun fegrunar og vaxtar lið — sinni okkar á þann liátt? Og fjölmargir leggja fram mikla vinnu og ástundun að slíkuin störfum sem betur fer. Fórna frjálsum stundum, eru ósparir á fé og fyrirliöfn og þjálfa þolinmæði sína við það, að fá liinn unga vísi til að vaxa og vernda liann gegn áföllum, — svo að liann verði, þegar fram líða stundir, — fær um að gegna sínu hlutverki til skjóls eða prýði í umliverfi sínu. Við margskon- ar erfiðleika og óvini er að etja í þessari viðleitni, margt að varast, ef vel á að fara, þekking og kunnátta nauðsynleg til þess að erindi liafist sem erfiði. Skilyrði öll verður að sam- ræma og gera sem liagstæðust og vanda allan aðbúnaö sem hezt. Og við kappkostum að ráða fram úr öllu slíku og teljuni það ekki eflir okkur, — ekki á þessu sviði, —- og er það auðvitað vel. — Og samt vitum við að.þar kemur, að trén visna og blómin fölna, —- en að til er sá gróður, sem vex til eilífðar, — og liver eru afrek okkar þar, kristinnar þjóðar í þessu landi? Hver vaxtar- og þroskaskilyrði búum við þeim gróðri, sem öllu öðru er dýrmætari í landi okkar hörnum okkar og uppvaxandi æskufólki? Hvernig rækjum við það ræktunarstarf, sem lang- samlega mikilvægast er og afdrifaríkast fyrir framtíð þjóðar okkar, — liina andlegu mótun, trúarlegt og siðferðilegt upp- eldi æskunnar?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.