Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 68

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 68
KIIUUURITIÐ 306 „Og sæðið grær og vex, enginn veit með hverjum liætti. Af sjálfri sér ber jörðin ávöxt“. Þetta fyrirlieit má vera kirkj- unni og okkur þjónum liennar mikils virði, þegar við á al- mennum lielgidögum hyggjumst sá því sæði, sem vex til eilífs lífs, — bæði þegar liugsað er til okkar eigin ófullkomleika og þess takmarkaða skilnings, sem sú viðleitni virðist einatt njóta. Einn mesti mælskuprestur þessa lands sagði eitt sinn hughreyst- andi: Þó að enginn maður komi til kirkju, þá flyt ég predikun mína samt og vanda liana sem mest, því að það er þó alltaf einn, sem lieyrir. Vissulega var þetta virðingarverð afstaða, — en ekki er þetta okkar allra meðfæri og vildum við gjarna inega mæla við meðbræður okkar og samtíð af stólnum, auð- vitað í álieyrn hans, sem liugsanir okkar og hjartalag þekkir. Þar með er komið að þætti kirkjunnar í þessum málum. Og þá kemur það ótvírætt í ljós, að menn vænta liins mesta af kirkjunni í þessum efnum, þrátt fyrir það, sem hér að franian er sagt. Það er e. t. v. dálítið erfitt að átta sig á þessari þver- stæðu. En svona er þetta samt. Það er vissulega til þess ætlast að við kirkjunnar þjónar uppfræðum æskuna sem rækileg- ast í kristnum fræðum og það jafnvel af þeim foreldrum, sein að öðru leyti sýna ekki sérstakan áliuga á andlegum máluni. Er þá ekki þarna liið gullna tækifæri kirkju og kristiudóms? Og um leið borgið andlegri velferð liinnar ungu kynslóðar.'1 Jú, vissulega, verður að svara, svo langt sem þetta nær. Já, eins þótt þessi afstaða eldri kynslóðarinnar sé ekki annað en af- leiðing slæmrar samvizku. Kirkjan hefur á síðari árum tekið upp markvisst og sívaxandi æskulýðsstarf þar sem aðstæður leyfa og það mun vafalaust enn færa út kvíarnar og eflast þar sem skilyrði verða fyrir hendi. Hér má minna á liiu ýmsu æskulýðsfélög kirkjunnar og sumarbúðir liennar, sem komið liefur verið á fót víðsvegar uni landið á undanförnum árum og síðustu dögum. Öll er þessi viðleitni vissulega lofsverð og vekur fögur fyrirheit. En eitt verður að segja, hvort sem okkur, liinni vöxnu kynslóð, er það ljúft eða leitt: Árangursríkt verður þetta starf ekki, hversu miklum fjármunum sem til er kostað, nema því aðeins að við leggjum því til eitthvað af okkur sjálfum, veitum því andlegau stuðning og styrk livert eitt í sínum reit. Ef stuðningur okkar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.