Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 70
308 KlltKJ UltlTIÐ í sér vaxtar- og þroskaskilyrði liiunar komandi kynslóð'ar. Yikið liefur verið að nokkrum þáttum þess og einkennum- Skóli og kirkja eru þær stofnanir, sem treyst er á og lieitið er á til lieilla með vissum liætti. En það, sem þar er reynt að byggja upp, mun því miður að verulegu leyti reynast unnið fyrir gýg, ef þriðji höfuðþátturinn bregzt, — þáttur heimilis og foreldra, — þáttur einstaklinganna, sem samfélagið mynda og setja á það svipmót sitt. Áður fy rr var ekki svo miklum fjármunum varið til fræðslu- starfs og menntunar, — en heimilin voru því áhrifameiri í mótun uppeldisins og raunar einnig kirkjan. Enn mun svo reyuast að lengi hýr að fyrstu gerð, — og þau álirif mest og mótunarríkust verða, sem í móður- og föðurfaðmi eru með- tekin, — og því mest undir því komið livernig þar tekst til, hverju sæði þar er sáð í ungan liuga og hvort þau frækorn fá þar notið sólaryls og döggva ástúðar og umhyggju. Þar verður sterkasti þátturinn spunninn lxér eftir sem hingað til. Það er og enn eitt lielgast hlutverk kirkju þessa lands að leggja liðsinni sitt til að þessi skilyrði megi skapast og vera sem víðast fyrir hendi. Þessvegna vill liún ná til liinnar vöxnu kyuslóðar, til foreldranna, til einstaklinganna, sem samfélagið mynda, til forráðamanna og leiðtoga, sem svipmót setja á sam- félagið og stefnu þess móta. Hún vill ná til þeirra allra með það lífsins orð, sem lienni er á liendur falið að flytja öllum mönn- um. Svo aðeins er liægt að tryggja ávöxtun hins dýra arfs og flytja liann enn frá einni kynslóð til annarrar. Og þetta allt í fullri vitund þess, að „livorki er sá neitt, sei» gróðursetur, né sá er vökvar, — lieldur Guð, sem vöxtinn gefur4’- Iíans blessun veitist landi og lýð. Það logaði ljós í glugganum. Sennilega var einhver stúdcntinn að I)úa sig undir próf. Hamingjan gefi að lionum verði meira ágengt í sögu mannlegrar þjáninga en fyrirrennara hans. Hann komst aldrei leugra en að kaflanum uin úrræðaleysi inannanna. Þar braut hann blað. — Axel Munthe
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.