Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 76

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 76
Erindi um uppeldismál Flutt á þingi Sambands norfflenzkra kvenna, Blönduósi 2. júní 1965. Kæru áheyrendur. „Sjá, dagar koma, ár og aldir líða og enginn stöðvar tímans þunga nið“. Við getum sannarlega tekið undir þessi orð skáldsins, þegar við flettum blöðum sögunnar. Þó að margt liafi vissulega tekið miklum og margvíslegum breytingum á síðustu öldum, hefur tíminn þó í engu breyzt. Tíminn er eitt þeirra lögmála, sem upphaflega var sett af skaparanum, og er því óumhreytanlegnr með öllu. Aldir og árþúsundir liafa flætt yfir mannkynið, síðan Salo- mon konungur var uppi. Það væri því ekki óeðlilegt, að tírn- inn liefði máð út öll spekiorð lians, svo að ekkert þeirra væri okkur geymt og ekkert þeirra lieldur neitt ílmgunarefni fyrir okkur, börn tuttugustu aldarinnar. Það er nú samt svona, að i orðskviðum Salómons, sem geymdir eru í Biblíunni okkar, finn ég orð, sem mér þykir liæfa að hafa sem fyrirsögn eða mottó þessa stutta erindis míns um uppeldismál. „Fræð þii sveininn um veginn, sem hann á að halda, og enda á gamals aldri mun hann ekki af honum víkja • Það er eiginlega engu líkara en þetta sé bókstaflega talað lil okkar í dag. Við, sem liöfum reynsluna og fullorðins þrosk- ann, eigum að fræða þá ungu um veginn, þann veg, sem leiðh til lífshamingju. Það er ekki alltaf, sem liainingjuvegurinn er lagður gulli eða öðrum auðæfum, því að liamingjuvegurin11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.