Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 80

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 80
KIKKJURITIÐ 318 ætla þessi ósköp að lenda? lilýtur það að spyrja sjálft sig- Svarsins bíður það í ofvæni. Enda þótt líkamlegu breytingarnar séu miklar, verða þó enn meiri og afdrifaríkari þær breytingar, sem gerast hið innra —' á andlega sviðinu. Þar er kynlivötin tvímælalaust sterkasti þátt- urinn. En einmitt til hennar má rekja marga breytingaþræðina. Sú leiftrandi glettni og gázki, sem einkennir flest börn a aldrinum 10—12 ára, hverfur svo að segja með öllu, en í stað þess kemur bin þögla og feimnisblandna framkoma. Einmana- leikann og eirðarleysið, sem liinir ungu verða varir við lija sér á kynþroskaskeiðinu, reyna þeir oft að dylja með böinlu- lausu kæruleysi, en líka oft og iðulega með taumlausum hroka. Þá eru ungmennin að láta í Ijós allt annað en inni fyrir býr- Uppalandi má ekki láta blekkjast af þessari framkomu ung- mennisins, þegar það reynir ósjálfrátt að slá ryki í augu ann- ara og þaiinig dylja sig oft á bak við grímu kæruleysis, ókurt- eisi, þjösnaskapar og liroka eða mikilmennsku. Það virðist vilja brjóta á bak aftur eða tortíma með öllu ýmsum fornum dyggð- um, sem fullorðna fólkinu er jafnvel lieilagt. En undir niðri er þessu ekki þann veg farið. „Þeim var ek verst, er ek unna mest“, var forðum sagt. Já, ungmennið bungrar raunverulega og þyrstir innst inni eftir skilningi, samúð og hlýleik. Ung' mennið þráir samband við cinbvern, sem það getur treyst og tjáð liug sinn allan. Andstæðurnar blómgast vel í brjósti ung- mennisins á kynþroskaskeiðinu. Óskin um vináttu, en sain- tímis einangrunarþrá eða löngun eftir einliverju, geta mætzt í brjósti þess. Löngun til þess að sleppa sér í ærslum og ofsaleg- um bávaða (samanber bítla-hávaðann) berst þar oft við skugga- lega lilédrægni. Minnimáttarkenndin á þar h'ka oft í brösuin við þrá eftir því að koma fram og láta veita sér takmarka- lausa atliygli og jafnvel lotningu. Þunglyndi breytir undra- fljóu yfir í æðislega ævintýralöngun. Heimsleiði og niðamyrk svartsýni eiga auðvelt með að liverfa skyndilega, en sviflett gleði, gletlni og gázki taka völdin. Ólund getur leiftursnöggt liorfið fyrir fagnaðarlátum á bærri nótum. Það er engu líkara en öfgar skiptist á, án verulegs ytra tilefnis. Það gefur auga leið, að þessar öru breytingar og umskipti frá einu til annars, liljóti að vera í liæsta máta óþægilegar. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.