Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 89

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 89
Heimur kvaddur I’etta trúarljóií er eftir Ólöfu Bjarnadóttur, sem lczt í Hafnarfirði árið 1931, 75 ára gömul. Hún liafði lengst af ævinni verið í Staðarsveit, eða þar 1 grennd og naut lítillar uppfræðslu í uppvexti sinum svo varla mun hún hafa kunnað að skrifa, bjó alla ævi við sára fátækt, enda varð henni 11 harna auðið. Og þar sem hún bjó alltaf við þröngan hag, segir sig sjálft, 11'1 hún hefnr ekki getað þroskað skáldgáfu sína eins og verðugt liefði verið. Eu með undurfögrum og mannlegum hætti hefur hún getað kveðið sig í 6a't við þung örlög, sem mótuðust af öhirgð og liverskyns óhamingju. Meðal harna liennar er frú Matthildur Husehy, móðir Gunnars íþróttakappa. Það "uin mörgum finnast, sem les þetta ljóð að þeir skynji bakvið orðin hug hfsþreyttar móður, sem trúir því að hakvið dauðann finnist veröld, sem hannski gefur meira af vonum sem rætast, en þeiin sem hregðast. Það er aðdáunarvert hvað mörgum hefur lekist að kveða sig í sátt við þriing kjör, e»t dæmi um það er þetta ljóð. Helgi Kristinsson. Liðin er þessi langa þraut lof sé þér, Drottinn minn. Gengin á enda grýtt er hraut Guð fyrir kraftinn þinn. Jesú, ég þinnar náðar naut, þá napur var heimurinn. Nú fel ég þitt í friðarskaut frelsaðan anda minn. Móður hjartað er hætt að slá, horfinn er roði úr kinn Duftið, sem moldu fyrr var frá, finnur nú bústað sinn. Börnunum mínum liðsemd ljá ljóss, — bið ég höfundinn. Sál mína geymi Guð sér hjá, gefi það Jesú minn. Svo kveð ég vini og vandamenn og veginn liinnsta fer. Lof sé þér, Guðdóms líknin þrenn, sem léttir krossi af mér, faðmhúann sæla finn ég senn, sem fyrri genginn er. Guð faðir hörn mín hlessi enn, sem híða lengur hér. Ólöf Bjarnadóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.