Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 92

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 92
330 KIRKJURITIÐ INNLENDAR FRÉTTIR Altaristafla í Skálholtsdómkirkju var vígð af biskupi íslands laugardaginn 25. júní s.l. Tafla Jiessi er teiknuð af frú Nínu Tryggvadóttur en gerð i niósaik og unnin í Oidtmannsverksmiðjunum þýzku í Linnich. Stærð töfl- unnar er um 5x3 m. Þetta er Kristsmynd, næsta marglit og að sumu leyti nýstárleg. Fær mikið lof. Miki'S fórnarstarf. Magnús Sigurðsson, skólastjóri, ferðast í sumar um landið og heldur samkomur og sýnir málverk og teikningar, sem gefin eru í happdrætti til styrktar Hjálparsjóði Æsknfólks. En sem kunnugt er hefur Magnús stofnað þann sjóð og þegar lagt til hans á aðra miljón krónur. Hlutverk sjóðsins er að styrkja munaðarlaus og vanrækt börn og bafa þegar 30 þeirra notið hans. Þá hefur hann og lánað 100 000.00 kr. til mun- aðarleysingjaheiinilis í Kumbaravogi. Hörn (12—14 ára) úr ýmsum barnaskólum í Reykjavík liafa gefið mál- verkin og myndirnar, sein Magnús sýnir nú. Eru margar þeirra undra vel gerðar og allar eftirtektarverðar. Hefur komið á daginn, sem vænta mátti, að margir hrífast af áhuga brautryöjandans og finnst mikið til um skerf barnanna, og verða því fúsir til að kaupa happadrættismiða. Tveir blindir bræður úr Vestmannaeyjum spila á sýningpm Magnúsar og eykur það mjög aðsóknina. SumarbúSir í Skálholti. Laugardaginn 25. júní s.l. vígði biskup Islands sumarbúðir þjóðkirkjunnar í Skálbolti. Bygging þeirra bófst sumarið 1963 með starfi vinnuflokks á vegum þjóðkirkjunnar og WCC (World Counsils of Churclies), undir forystu þeirra séra Ingólfs Guðmundssonar og Vil- lijálms Einarssonar núv. skólastjóra í Reykholti. Þá voru steyptir steinar og hlaðnir veggir fyrsta svefnskálans. Næsta sumar unnu þarna guðfræði- stúdentar og skólamenn, en verkstjóri var Ingimundur Ólafsson. Reistu þeir tvo skála til viðbótar og gerðu þá, ásamt hiinnn fyrst talda, fokhelda. Einnig fegruðu þeir og prýddu umhverfið. Enn var lialdið áfram bygging- unni af sömu aðilum 1965. Verkstjóri var Guðmundur Indriðason. Loks var síðan unnið ósleitilega að því á síðastlið'nu vori að Ijúka þessum byg?" ingum. Allmargt manna var við vígsluna, þar á meðal forseti íslands og dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. Jóhann Ilafstein, kirkjumálaráð- herra og Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra. Ráðgert er að 128 drengir, sem skiptast í fjóra flokka, dvelji þarna a þessu sumri. Sumarbúðastjórar verða þeir Valgeir Ástráðsson, stúd. theol. og Kristján Guðmundsson, stúd. theol. Skálarnir standa á fögrum stað og virðast hinir hentugustu. Eru þeir teiknaðir af Jóhannesi Ingibjartssyni, byggingarfulltrúa á Akranesi. Ymsar gjafir bárust svo sem fáni frá biskupi, altarismunir frá Æskulýðs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.