Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 93

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 93
KIRKJURITIÐ 331 nefnd, Biblía frá Æskulýðssambandi Hólastiftis og vönduð skuggamynda- 'él frá Æskulýðsfélagi Langholtssóknar. Heimir Sleinsson, frá Seyðisfirði, lauk guðfræðiprófi í vor með 1. ág. eink- unn, 298 stigum. Mun það liæsta einkunn, sem guðfræðingi hefur lilotnazt 'ið Háskóla íslands. Hann er settur prestur á Seyðisfirði og var vígður 19. júní. Þrír nýir kristniboðar vígtiir. Um síðustu helgina í júní var lialdið fjöl- mennt kristilegt mót á vegum Samhands íslenzkra kristniboðsfélaga í Vatnaskógi. Er talið, að sunnudaginn hafi verið þar allt að 600 manns 'íðs vegar að af landinu. Einn þáttur þessa móts var vígsla þriggja nýrra kristniboða, þeirra hjónanna Skúla Svavarssonar og Kjellrun Svavarsson °K hjúkrunarkonunnar Simonetta Bruvik. Vígsluna framkvæmdi séra Felix Ólafsson og vígsluvottar voru kristni- hoðsvinir víðs vegar að af landinu. Nú í sumar eru fjórtán ár frá því að ■slenzkt kristnihoðsstarf hófst í Ethiopíu og liafa alls 12 tekið vígslu sem hristinhoðar í Ethiopíu á vegum Sambands ísl. kristinboðsfélaga. Á þess- i’m fjórtán árum hefur orðið geysileg hreyting á kristnihoðsstöðinni í Ivonsó, sem er í S-Ethiopíu. Þar er nú risinn skóli, með mörg hundruð i'enienduin, og í hinum íslenzka kristna söfnuði í Konsó eru nú um 350 mfæddir, sem áður voru allir heiðingar. Þá Iiefur og verið reist sjúkra- skýli. Síðustu finnn árin hafa dvalið þarna við kristnihoðsstörf hjónin Gísli -Irnkelsson og Katrín Guðlaugsdóttir og þar hefur einnig starfað ein hjúkr- Hnarkona, Ingunn Gísladóttir. Þau eru nú lögð af stað heim á leið, en hinir þrír nýju kristniboðar, eiga að laka við af þeim. Hinir nývígðu fara nú til Englands og leggja stund á tungumálanám, en halda til l'onsó eftir áramótin. Konsó er eins og fyrr segir í S.-Ethiopíu og er sérstakur þjóðflokkur Þar í landi með um 20—80 þús. íbúa. Ríkjandi þjóðflokkur í Ethiopiu (Ábessiníu) er Aharar, sem er af hamitiskum kynstofni, og hið löghoðna Ji'ngumál er aharíska, en alls eru talaðar um 70 tungur og mállýzkur í allri Ethiopíu. |Ása/a> preslaskortsins restaskortur er nú víða. Undanfarið hefur nefnd innan ensku hiskupa- hkkjunnar, setið á rökstólum undir forystu L. A. Browns hiskups í arrington og reynt að komast að því livað þessu valdi. Telur hún að Jorar ástæður muni að likum ráða hér mestu um: ^ 1- Almenn óvissa um andleg sannindi og útbreidd heimshyggja, jafn- amt því að kristnum áhugamönnum fer fækkandi og afturhvarfsmenn gerast æ fátíðari. 2- Síaukin áherzla síðustu áratugina á gildi leikmannastarfsins, sem hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.