Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 97

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 97
KllíKJlllíITli) 335 'íðast annars staðar í mótinælendakirkjuni, að lang ineslur hluti starfsins 1 söfnuðunuin, hvíli á herðurn prestanna. Er ætlunin að stórauka starf leikinannanna og vitnisburð þeirra nieðal andkristinna og andkirkjulegra meðbræðra. Kirkjan hefur svo sein alkunnugt er sætt margs konar þrenginuin i>austan tjalds“ undanfarna áratugi. Prestum fer jió freinur Ijölgandi í A-f>ýzkalandi upp á síðkastið. Einnig þeini unglingum, sem lála ferraast °g skrá sig safnaðarmeðlinii. í tilejni aj 1000 ára afmæli kristinnar i Póllandi gaf Dr. Andrzej antula, liöfuðhiskup mótmælenda út ávarp, þar sem hann lýsir því, h\e mikið gildi mótmælendur liafi liaft fyrir pólsku þjóðina, sem að vísu er að mestu ieyti kaþólsk. Minnir hiskup á að „nijög mikilhæf skáld og ritliöfundar, vísindamenn, uppeldisleiðtogar, og þó framar iillu píslarvottar liafi \erið 'neðal pólskra inótmælenda. í síðustu styrjöld lét fjórðungur mótmælenda- Presta og einn hisknp þeirra lífið í fangobúðuni. Biskupinn lagði cinnig áherzlu á að trúfrelsi fengi að ríkja í landinu og að menn minntust þess, seni feðurnir hefðu haldið fram, að rótin er ein, þótt greinarnar, þ. e. kirkjudeildirnar, séu margar. Fiórir rómversk-kaþólskir prestar - allir iðeim Jirítugir að aldri — komu ‘U Svíþjóðar i hyrjun sumars til að rtyrkjn álirif kirkju sinnar þar i landi. Er Eálft í hvoru gert ráð fyrir að þeir stofui til klausturs á Gollandi. Heyra þeir til hinni svokölluðu Ohlátureglu, sem stofnsett var 1816. A'ý Biblíuþýðing er að koma úl á Smnörtu, sú fyrsta, sem gerð er af þar- Wduni mönnuin. Tveir prestar, Wismar Saragih og Petrus Purha liafa Uunið að þessu verki í mörg ár. ,>r<> herprestar liafa nýlega verið skipaðir í Danmörku. Áður hefur slík l'jónusta verið sjálfhoðastarf, sem sóknarprestar á viðkomaiidi stoðum Eafa yfirleitt annast. Á stundum !ika guðfræðinemar, sem hafa verið að ,e>’sa herskyldu rína af hendi. Stiórnarnejnd AlkirkjuráSsins með dr. Franklin Clark Fry í broddi fylking- ar liefur nýlega endurtekið fordæmingu sína á styrjöldinni í Viet-Nam. ^r- Lavern K. Crosc, prestur í Sankli Paul, Mimiesota, hefur leyst séra ai‘l E. Hoffniau af lióluii sein ritttjóri Lutheran World. Sat>tbundsþing Lúthersku-kirkjanna í Ameríku samþykkti í júlí að láta raiufæra könnun á kvenprestastarfi, og hvort mæla skyldi nieð \ígslu ^venna innan Sambandsins. Forselinn dr. Franklin Clark Fry var þessu "iðtfallinn. Taldi málið ekki tímabært. Miklu fleiri mæltu þó nieð ákvörð- "ninni, þ.á.ni. ýmsir guðfræðikennarar. Bent var á að æ fleiri konur *su guðfræði og væru reiðubúnar að takast prestsslörf á hendur. Þvi \ar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.