Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 10

Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 10
predikunarstólinn og kinkaði kolli. ,,Og Plesner," tautaði hann ófram. ,,Og hér hefur kirkjufólkið setið í sœlu og sút í 600 ór og situr hér enn." Svo stóð hann hvatlega ó fœt- ur og kinkaði kolli til kirkjunnar og sagði: ,,Þú ert nógu góð, gamla kirkja heilags Sebastíans, þú ert enn- þó nógu góð." Svo fór hann út ón þess að Ijúka upp dyrunum, því að það getur hann að sjólfsögðu. Þogar hann kom út í kirkjugarðinn, nam hann staðar. Lengi. Hann var að husga um þó dónu, sem svófu í gröfunum, og um hina ungu og þó eldri og börnin, sem svófu enn 1 rekkjum sínum. Þar stóð hann um- kringdur öllum Vedersö-söfnuði und- anfarinna 1000 óra. Svo hóf hann hendurnar og sneri sér með hœgð í allar áttirnar að sókninni með blessunarorðin. ,,— upplyfti sínu augliti yíir þ'9 og gefi þér frið." Þá sungu englarnir „amen" inni ' kirkjunni, og hin aldna kirkja tók undir. Þvi nœst snerist hann á hœl °9 hélt austur til annarra kirkna sinna inni í landinu. i W

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.