Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 15

Kirkjuritið - 01.12.1972, Síða 15
Morgunstund sem þessi gleymist seint. Danska kirkjan vœri ekki það, sem hún er, án Grundtvigs. Áþekk 0rð mcetti sjálfsagt viðhafa um ^arga, en engum hœfa þau betur. Sláðu upp í sálmabókinni dönsku. ^n9inn er þar rúmfrekari en Grundt- V|9- Gakktu í danska kirkju um hríð. Kirkjan sú lifir með orð Grundtvigs a vörum sér, að svo miklu leyti sem hún lifir. ^umardagar við Litla-belti. Kennara- nárnskeið að lýðháskólanum á Snog- h0i- Samnorrœnt námskeið. Jafnvel ^sland á sér tvo liðléttinga hér. Við. ^angsefnið er í stœrra lagi: Grundt- V|9 og norrœnn menningararfur. í ^agastraumi evrópskrar sameining- arviðleitni stinga þeir við fótum Pessir frœndur okkar, staldra við og ^Pyrja um það, sem norrœnt er. Og ^r'r þeim verður Grundtvig, drauma- ^aðurinn, sem œvinlega leit '/Norðrið" í fjarstœðukenndri hill- 'n9u, skáldið, sem látið hefur frá Ser fara fleiri vafasamar fullyrðing- ar um fornmenningu Norðurlanda ®n margir aðrir, snillingurinn, sem l"ne® þessum hœtti allt að einu hratt stað hreyfingu, er breiðzt hefur Urn Norðurlönd og enn rís. ^el fer <f, þvj( ag samfundur þessi ,Qr' fram á lýðháskóla, þar að auki a lýðháskóla, sem með sérstökum hr Eins ^tti er helgaður norrœnum efnum. 'ns °9 öllum er kunnugt, má nefna rundtvig föður lýðháskólahreyfing- ar'nnar. Eins og allir vita, sem vita 1°- hefur hreyfing þessi í meira en hundrað ár verið snar þáttur í mennta- og menningarlífi Norður- landa allra. Jafnvel á (slandi átti hún sér ótrauða flutningsmenn, er áratugum saman börðust fyrir llfi lýðháskólans við kröpp kjör og með einum eða öðrum hœtti réttu yngri mönnum kyndilinn við verkalok. Um önnur Norðurlönd blómgast lýðhá- skólinn allt fram á þennan dag og eflist með ári hverju. [ honum lifir Grundtvig. í honum lifa með marg- víslegum hœtti hugmyndir Grundt- vigs um gildi norrœnnar menningar- arfleifðar. Norðmann fann ég á Snoghoj, hjartahlýjan grágrýtisdrang. Síðar lágu leiðir okkar saman í Noregi um nokkurra mánaða skeið. Um þœr mundir stóð yfir sjálfstœðisbarátta þar í landi. Ekki kom mér það á óvart að hitta þennan vin minn framarlega í flokki þjóðfylkingar, á- samt mýmörgum stéttarbrœðrum hans öðrum, ungum og gömlum leið- togum norskra lýðháskóla. Nú er þeirri baráttu lokið með sigri. Ekki mundi Grundtvig með öllu saklaus af úrslitum norskrar þjóðaratkvœða- greiðslu réttri öld eftir dauða hans. Enn er ekið um sjálenzkan þjóðveg. Þessu sinni beinist för í austurátt. Skammt utan við Koge er vikið úr leið og stigið af bifreiðinni, gengið eftir malarbornum stígum undir lauf. þaki. Gangan verður lengri en hóf er að. Stígarnir hlykkjast og þrengj- ast. Að lokum er komið að luktu 301
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.