Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 19

Kirkjuritið - 01.12.1972, Side 19
fyrir, þótt hctnn œtti orðastað við höfðingja. Nú tókst ekki betur til en svo, að steinninn brotnaði í förinni milli lyftist þó heldur brúnin ó karli, enda varð hann nú blíðmóll og sagði: „Það ló að, að hún bœtti sig, bless- unin." ffamra og Skólholts. Þegar Hamra- hóndi hitti biskupsekkjuna, sagði hann henni tíðindin með þessum °rðum: ,,Það fór verr en skyldi, frú rn'n góð. Það söng af honum hel- vifis hyrnan." — Ekki er þess getið, hvernig frúnni varð við, en borinn VQr þeim flutningsmönnum matur. ^0rr> þó fyrst spónamatur, líklega fýPa, og þótti karli só kostur í hynnra lagi. Varð honum þó að orði: "Hvað skal þetta lap handa svo ^örgun-i svöngum og þyrstum mönn- um?" — Nœsti réttur var kjöt, og Saga af spesíu Skúli í Tungu kunni margar sögur. Vinum hans þótti frósögn hans ein. hver bezta skemmtun. Undir hœg- lcetinu og hógvœrðinni glóði alltaf ó spaug mannþekkjarans og spaklega kímni. Alla cevi var hann „frœgur fyrir stólminni sitt" eins og afi hans, séra Skúli ó Breiðabólstað. Þó er mest verð saga hans sjólfs, þótt óskróð sé. Fyrir röskum sjötíu órum smöluðu drengir tveir, — brœður, 1 Kiðja- bergslandi, þar sem heitir Kalfsborg 305

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.